fbpx
Þriðjudagur 09.september 2025
Eyjan

Árekstur vetrarbrauta

Egill Helgason
Fimmtudaginn 22. október 2009 20:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sjálfur hef ég verið heima með kvefpest. Ég fæ hana allavega tvisvar á ári.

Hef verið óvenju kvefsækinn alveg frá því ég var barn. En hraustur að öðru leyti.

Er eiginlega alveg viss um að þetta sé ekki svínó.

En maður er orðinn svo nojaður gagnvart flensunni að maður hugsar ekki alveg rökrétt.

Kári hóstaði einu sinni þegar hann vaknaði í gærmorgun, sagði að það væri sárt ofan í lungu.

Ég rak hann beint aftur upp í rúm, hringdi í skólann og boðaði forföll, hann svaf fram eftir morgni.

Svo vaknaði hann og var alteitur.

En við vorum saman heima og horfðum á fræðslumynd í sjónvarpinu.

Hún fjallaði um að í framtíðinni rekist saman Vetrarbrautin okkar og næsta stjörnuþoka við okkur, Andrómeda. Fyrst munu þær reyndar stíga einhvers konar trölladans úti í geimnum þar sem aðdráttarafl þeirra togast á og rekur sundur stjörnuþokurnar miklu eins og garnhnykla.

En þetta verður víst ekki fyrr en eftir fjóra milljarða ára. Svo við fórum að sofa rólegir.

andromeda

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Manneskjur – ekki hugmyndafræði

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Manneskjur – ekki hugmyndafræði
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Svarthöfði skrifar: Framsókn í útrýmingarhættu – menn verða að gæta orða sinna

Svarthöfði skrifar: Framsókn í útrýmingarhættu – menn verða að gæta orða sinna
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Rétturinn til fundafriðar

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Rétturinn til fundafriðar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Segir að skipun Ólafs boði nýja tíma í vinnubrögðum á Alþingi – „Þarna fannst mér sleginn allt annar tónn“

Segir að skipun Ólafs boði nýja tíma í vinnubrögðum á Alþingi – „Þarna fannst mér sleginn allt annar tónn“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Átök í þingflokki Sjálfstæðismanna – gefa höfuðborgarsvæðið upp á bátinn

Orðið á götunni: Átök í þingflokki Sjálfstæðismanna – gefa höfuðborgarsvæðið upp á bátinn
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Óttar Guðmundsson skrifar: Velkominn herra skattstjóri!

Óttar Guðmundsson skrifar: Velkominn herra skattstjóri!
Eyjan
Fyrir 1 viku

Hildur hætt sem þingflokksformaður

Hildur hætt sem þingflokksformaður
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson skrifar: Sleggjudómar

Þorsteinn Pálsson skrifar: Sleggjudómar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Arnar Þór afhjúpar af hverju svo margir hægri menn studdu Katrínu – „Þetta var bara svona vá fyrir mér“

Arnar Þór afhjúpar af hverju svo margir hægri menn studdu Katrínu – „Þetta var bara svona vá fyrir mér“