Vilhjálmur Þorsteinsson skrifar um Seðlabankann og ástarbréfin – og þá uppákomu að ritstjóri blaðsins skyldi nota heilt Reykjavíkurbréf – sem eru aldrei skrifuð undir nafni og eru því eins konar rödd blaðsins – til að verja feril sinn sem seðlabankastjóra.
Þrátt fyrir fyrirheitin um að ritstjórinn muni ekki fjalla um hrunið – eða allavega þá þætti þess sem honum tengjast beinlínis.
Eða hvernig eiga blaðamenn Moggans nú að fjalla um Seðlabankann?