fbpx
Þriðjudagur 09.september 2025
Eyjan

Líkurnar á Noregshjálp dvína enn

Egill Helgason
Sunnudaginn 18. október 2009 07:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kristin Halvorsen er að hætta sem fjármálaráðherra Noregs. Flokkur hennar, Sósíalíski vinstriflokkurinn, tapaði fylgi í kosningunum nú í haust og hún er sögð ætla að taka að sér rólegra ráðuneyti, til að freista þess að efla flokksstarfið.

Halvorsen þykir annars hafa staðið sig nokkuð vel í embætti.

En við þetta dvína enn líkur á því að Ísland fái einhverja séraðstoð frá Noregi, því Verkamannaflokkur Jens Stoltenbergs tekur við fjármálaráðuneytinu,

Og þar á bæ eru menn ekki áhugasamir um sérlausnir fyrir Íslendinga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 6 dögum

Orðið á götunni: Binni í Vinnslustöðinni spinnur fantasíu

Orðið á götunni: Binni í Vinnslustöðinni spinnur fantasíu
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Manneskjur – ekki hugmyndafræði

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Manneskjur – ekki hugmyndafræði
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Ágúst Borgþór skrifar: Að anda ofan í hálsmál sakborninga

Ágúst Borgþór skrifar: Að anda ofan í hálsmál sakborninga
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Óttar Guðmundsson skrifar: Velkominn herra skattstjóri!

Óttar Guðmundsson skrifar: Velkominn herra skattstjóri!