Ólafur Ragnar Grímsson talaði um það í útvarpsfréttum i kvöld að alþýða manna tæki vel á móti honum þegar hann færi um landið og ræddi stöðu lands og þjóðar.
Ég varð staddur á á Dalvík í sumar, á fiskideginum, og þar tóku almennir gestir mjög fálega á móti Ólafi – fólk var meira að segja að gera hróp að honum.
Það var einkennileg uppákoma – og alveg ný staða í sögu íslenska forsetaembættisins.