Það er víðar en á Íslandi að orðið hefur til lýðræðishreyfing – sem rennur svo fljótt út í sandinn.
Við upplifðum þetta síðastliðinn vetur, nú heyrist varla talað um umbætur á stjórnkerfinu, og þetta gerði líka vart við sig í Bretlandi – og í Úkraínu á tíma appelsínugulu byltingarinnar.
Timothy Garton Ash skrifar um þetta í Guardian.