Gunnar Smárason, sem bloggar hér á Eyjunni, skrifar um N1, afkomutölur þessa fyrirtækis, álagningu, lánveitingar frá Glitni, afskriftir, fáokun og stórlaxa sem sitja í stjórn.
Merkileg lesning – ekki síst í framhaldi af umræðum um risana sem tröllríða matvörumarkaði.