Þessi grein í Guardian sýnir hvers konar heilbrigðisþjónustu efnalitlir Bandaríkjamenn búa við – og hvernig fólk getur fallið eins og í gegnum gat í samfélaginu ef það missir heilsuna vestra.
Á sama tíma eru repúblikanar og Fox News í öskurkeppni til að koma í veg fyrir að áform Obamas um almennar heilsutryggingar nái í gegn.
Í greininni kemur fram að 46 milljón Bandaríkjamenn njóta ekki heilbrigðistrygginga.