fbpx
Laugardagur 15.ágúst 2020
Bleikt

Segist aldrei hafa slegið konu – Johnny Depp og Amber Heard mætast í réttarsal

Unnur Regína
Þriðjudaginn 7. júlí 2020 16:30

Mynd:The Sun

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikkonan Amber Heard leiddi systur sína og lögfræðing inn í réttarsal þar sem taka á fyrir meiðyrðamál fyrrum eiginmanns hennar stórstjörnunnar Johnny Depp.

The Sun greinir frá þessu í dag en Depp hefur höfðað mál á hendur The Sun sem kallaði hann ofbeldismann í skrifum sínum árið 2018. Depp neitar að hafa nokkurn tímann slegið konu. Segjast lögfræðingar leikarans hafa undir höndum sönnunargögn þess efnis að Depp sé ekki ofbeldismaður og að blaðið hafi farið með rangt mál.

Depp og Heard hafa átt í opinberum deilum í langan tíma og sakar Heard fyrrum eiginmann sinn um gróft ofbeldi. Heard mætti í réttarsal hönd í hönd við systur sína Whitney, og lögmann sinn Jennifer Robinson. Bianca Butti kærasta Heard er einnig á staðnum til að veita henni stuðning.

Fyrrum makar Depps, Vanessa Paradis og Winona Ryder munu bera vitni við réttarhöldin.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

Bleikt
Fyrir 3 dögum

Kylie Jenner afhjúpuð af TikTok-stjörnu – Sjáðu hvernig hún lítur út án fegrunaraðgerða

Kylie Jenner afhjúpuð af TikTok-stjörnu – Sjáðu hvernig hún lítur út án fegrunaraðgerða
Bleikt
Fyrir 3 dögum

Höfða mál gegn Tiger King stjörnunni Carole Baskin

Höfða mál gegn Tiger King stjörnunni Carole Baskin
Bleikt
Fyrir 1 viku

Læknar ætluðu ekki að endurlífga börnin hennar – Ótrúlegar myndir

Læknar ætluðu ekki að endurlífga börnin hennar – Ótrúlegar myndir
Bleikt
Fyrir 1 viku

„Eiginmaður minn neitar að sofa hjá mér – hann segir að við séum of feit“

„Eiginmaður minn neitar að sofa hjá mér – hann segir að við séum of feit“
Bleikt
Fyrir 1 viku

Giftur hjúkrunarfræðingur heldur framhjá þegar hún segist vera á næturvöktum – „Með honum hófst alvöru framhjáhald“

Giftur hjúkrunarfræðingur heldur framhjá þegar hún segist vera á næturvöktum – „Með honum hófst alvöru framhjáhald“
Bleikt
Fyrir 1 viku

Rappari sakaður um að nýta hörmungarnar í Beirút í söluskyni

Rappari sakaður um að nýta hörmungarnar í Beirút í söluskyni
Bleikt
Fyrir 1 viku

Hvaðan fékk raunveruleikastjarnan innblástur fyrir agnarsmáu sundfötin sín?

Hvaðan fékk raunveruleikastjarnan innblástur fyrir agnarsmáu sundfötin sín?
Bleikt
Fyrir 1 viku

Áhorfendur áttu erfitt með að halda aftur tárunum – Bað stjúpföðurinn um að hætta að lemja drenginn

Áhorfendur áttu erfitt með að halda aftur tárunum – Bað stjúpföðurinn um að hætta að lemja drenginn

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.