fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025

Sia hélt Maddie Ziegler frá því að fara um borð í flugvél með Harvey Weinstein

Unnur Regína
Föstudaginn 3. júlí 2020 11:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Söngkonan Sia  og dansarinn Maddie Ziegler eiga einstakt samband. Eonline greinir frá. Í viðtali við „Zach Sang Show“ sagði söngkonan frá þeirra sambandi. Ziegler var í raunveruleikaþáttunum „Dance Moms“ en ferill hennar fór á flug þegar hún var um 11 ára gömul eftir að hafa dansað í tónlistarmyndbandi við lag Siu „Chandelier“ árið 2014. Í gegnum árin hafa þær gert mörg tónlistarmyndbönd saman og söngkonan orðin stór partur af lífi Ziegler. „Um leið og ég hitti Maddie, fann ég fyrir yfirþyrmandi þörf á að vernda hana og ég held að það hafi verið partur af minni eigin heilun. Ég fann bara svo sterkt fyrir því að ég yrði að vernda hana. Kaldhæðnin í þessu er sú að ég vildi sjálf ekki verða fræg en henti þessu barni inn í sviðljósið og hún sagði við mig „Ekki vera kjáni, ég var orðin fræg, og ég vildi vera fræg.“ Segir Sia um hina ungu Ziegler.
„Ég hef alltaf sagt við hana að hún geti hætt þegar hún vilji, að hún geti farið aftur í að verða venjuleg manneskja.“ Hélt Sia áfram, en Maddie segir alltaf „Ég elska að koma fram, ég elska að dansa og leika.“ Svo mín leið til að halda henni öruggri er að búa til verkefni fyrir hana sem hún getur unnið með mér.“

Sem dæmi um verndandi aðgerðir hennar gagnvart Ziegler minnist Sia þess að hún hefði haldið Maddie frá því að fara upp í flugvél sem Harvey Weinstein reyndi að fá hana í.

„Þegar hann bauð henni sagði ég við móður Maddie, Melissu að gera það ekki. Ég grátbað hana um að senda Maddie ekki í þessa ferð. Ég veit að mitt innsæi hefur haldið henni öruggri.“ Sia lýsir sér sem hálfgerðum lífvörð fyrir Ziegler og segist vilja hjálpa og leiðbeina henni. Greinilegt er að Ziegler og Sia eigi einstakt samband.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 4 klukkutímum

Bróðurdóttir Trumps segir tvennt útskýra framkomu frænda hennar í garð fjölmiðlakvenna

Bróðurdóttir Trumps segir tvennt útskýra framkomu frænda hennar í garð fjölmiðlakvenna
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Veron fær þungan dóm – Neituðu að standa heiðursvörð fyrir meistarana

Veron fær þungan dóm – Neituðu að standa heiðursvörð fyrir meistarana
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

FIFA gæti fengið á sig kærur eftir að Ronaldo fékk sérmeðferð

FIFA gæti fengið á sig kærur eftir að Ronaldo fékk sérmeðferð
Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Súlunesmálið dómtekið – Margrét sögð glíma við röskun sem olli því að foreldrar hennar tjáðu sig með bréfaskriftum

Súlunesmálið dómtekið – Margrét sögð glíma við röskun sem olli því að foreldrar hennar tjáðu sig með bréfaskriftum
Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Gæti snjóað mikið á höfuðborgarsvæðinu á morgun

Gæti snjóað mikið á höfuðborgarsvæðinu á morgun
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Jón Steinar gefur sératkvæði Símonar Grimma langt nef – „Að sanna þurfi sök á sakborning til að unnt sé að sakfella hann“

Jón Steinar gefur sératkvæði Símonar Grimma langt nef – „Að sanna þurfi sök á sakborning til að unnt sé að sakfella hann“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Írskir fjölmiðlar svipta hulunni af leynivopni Heimis Hallgrímssonar

Írskir fjölmiðlar svipta hulunni af leynivopni Heimis Hallgrímssonar
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Hver verður staða Íslands ef NATO veikist?

Hver verður staða Íslands ef NATO veikist?

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.