fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025

Tækifærissinnar í COVID – Dulbúa sig sem eldri borgara til að kaupa áfengi

Erla Dóra Magnúsdóttir
Fimmtudaginn 16. júlí 2020 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikil ólga er í Bretlandi eftir að gefið var út að eftir 24. júlí yrði íbúum skylt að ganga með andlitsgrímur í verslunum. Mörgum finnst um gífurlega íþyngjandi ráðstafanir að ræða. Aðrir hins vegar kjósa að sjá björtu hliðarnar og nýta sér tækifærið.

Nú hefur borið á því að breskir unglingar undir lögaldri nýti sér andlitsgrímur til að kaupa áfengi. Síðan sýna þeir frá athæfinu á vinsæla samfélagsmiðlinum TikTok.

Unglingarnir klæða sig upp sem eldri borgara og nota fölsuð skilríki til að kaupa áfengi, en rétt er að taka það fram að þetta athæfi er að sjálfsögðu ólöglegt.

Svo virðist vera sem að unglingar þar ytra hafi gert sér grein fyrir því að með því að hylja andlit sitt með andlitsgrímu þá sé auðveldara að blekkja starfsmenn í verslunum sem selja áfengi.

Sumir ganga enn lengra og klæða sig upp sem eldri borgara og brúka þá hárkollur, gleraugu og slæður í því skyni blekkja starfsmenn.

Andlitsgrímurnar hafa því skapað fordæmalaust tækifæri fyrir unglinga að versla sér áfengi með fölsuðum skilríkjum, eða hreinlega skilríkjum sem tilheyra einhverjum allt öðrum einstakling, þar sem andlit þeirra er hulið og erfitt fyrir starfsmenn að staðreyna að skilríki tilheyri þeim einstakling sem fyrir framan þá stendur.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Slítur sambandi við háskólanema sem er 37 árum yngri – Kveðst mjög virkur kynferðislega og er strax kominn í nýtt samband

Slítur sambandi við háskólanema sem er 37 árum yngri – Kveðst mjög virkur kynferðislega og er strax kominn í nýtt samband
Kynning
Fyrir 3 klukkutímum

Kjörbúðirnar lækka verð – 200 vörur á Prís verði

Kjörbúðirnar lækka verð – 200 vörur á Prís verði
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Þrír miðjumenn orðaðir við United – Sagðir vilja fá inn leikmann í janúar

Þrír miðjumenn orðaðir við United – Sagðir vilja fá inn leikmann í janúar
Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Dæmdur fyrir að loka eiginkonu sína úti á svölum en fær vægan dóm vegna erfiðra fjölskylduaðstæðna

Dæmdur fyrir að loka eiginkonu sína úti á svölum en fær vægan dóm vegna erfiðra fjölskylduaðstæðna
Pressan
Fyrir 7 klukkutímum

Spurningar vakna um heilsu Pútíns eftir handaband hans og ungrar konu á dögunum

Spurningar vakna um heilsu Pútíns eftir handaband hans og ungrar konu á dögunum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Arsenal heldur velli og United gæti náð í Meistaradeildina

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Arsenal heldur velli og United gæti náð í Meistaradeildina
Fókus
Fyrir 9 klukkutímum

Söngkonan nær óþekkjanleg eftir dramatískt þyngdartap á Mounjaro

Söngkonan nær óþekkjanleg eftir dramatískt þyngdartap á Mounjaro
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Messi heimsótti heimavöll Barcelona í skjóli nætur – „Í gærkvöldi sneri ég aftur á stað sem ég sakna af öllu hjarta“

Messi heimsótti heimavöll Barcelona í skjóli nætur – „Í gærkvöldi sneri ég aftur á stað sem ég sakna af öllu hjarta“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.