fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025

Kylie Jenner gagnrýnd – gaf Stormi rándýra Louis Vuitton tösku

Ritstjórn Bleikt
Fimmtudaginn 16. júlí 2020 14:13

Rándýrt kvikindi: Svona taska getur kostað allt að 3000 Evrur eða sem samsvarar tæpri hálfri milljón íslenskra króna.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fylgjendum áhrifavaldsins og snyrtivörumógúlsins Kylie Jenner blöskraði mörgum hverjum þegar hún birti mynd af Stormi dóttur sinni með rándýra Louis Vuitton tösku. Á meðan sumum þótti dekrið krúttlegt var öðrum misboðið og þótti ákaflega ósmekklegt af Kylie að birta svona bruðl á meðan margir eiga um sátt að birta sökum Covid faraldursins. Gengu sumir svo langt að segja Kylie „úr öllum tengslum við raunveruleikann.“ Á myndinni sem er tekið úti í garði situr Stormi litla á pallinum með töskuna dýru og lætur sér fátt um finnast enda aðeins tveggja ára gömul. Fyrir átti hún Chanel tösku sem tónlistarmaðurinn og DJ Khalid gaf henni í tveggja ára afmælisgjöf í febrúar.

Lítil hermikráka: Á hrekkjavökunni í fyrra klæddist Stormi samskonar kjól og mama hennar var í á Met Gala ballinu í fyrra.
Á Met Gala: Kylie mætti til leiks í þessum glæsilega Versace kjól.

Kylie á hina tveggja ára gömlu Stormi með rapparanum Travis Scott og hún elskar að dekstra við þá stuttu. Þegar hún keypti handa henni kerru dugði ekkert minna til en Fendi kerra á rúma 1,1 milljón króna og 800.000 kr bleiutöska í stíl. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Kylie er gagnrýnd fyrir gjafir handa Stormi en á jóladag í fyrra birtist myndband af Stormi með demantshring á fingri sem var svo fjarlægt af netinu.

Litla og stóra: Kylie hefur gaman að því að klæða Stormi litlu í stíl við sig.

 

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Danskir miðlar tæta landsliðið í sig – „Svo fáránlegt að það er ekki hægt að koma því í orð“

Danskir miðlar tæta landsliðið í sig – „Svo fáránlegt að það er ekki hægt að koma því í orð“
Fókus
Fyrir 3 klukkutímum

Stóru spurningunni svarað: Á að skola sveppi fyrir eldun?

Stóru spurningunni svarað: Á að skola sveppi fyrir eldun?
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 klukkutímum

Thomas Möller skrifar: Sögueyjan Sikiley

Thomas Möller skrifar: Sögueyjan Sikiley
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Fékk ekki að vefengja erfðaskrá eftir andlát föður síns því ekkjan var svo snögg að leita til sýslumanns

Fékk ekki að vefengja erfðaskrá eftir andlát föður síns því ekkjan var svo snögg að leita til sýslumanns
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fyrrum landsliðsþjálfari Íslands varpar fram afar áhugaverðum staðreyndum um karlalandsliðið – „Mér finnst það dálítið sláandi“

Fyrrum landsliðsþjálfari Íslands varpar fram afar áhugaverðum staðreyndum um karlalandsliðið – „Mér finnst það dálítið sláandi“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Zidane rólegur af virðingu við Deschamps

Zidane rólegur af virðingu við Deschamps
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Segja að fjöldi leikmanna í hópnum þoli ekki Lamine Yamal

Segja að fjöldi leikmanna í hópnum þoli ekki Lamine Yamal
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Mynd: Nýtt ofurpar vekur athygli – Sáust á viðburði á dögunum

Mynd: Nýtt ofurpar vekur athygli – Sáust á viðburði á dögunum

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.