fbpx
Föstudagur 10.júlí 2020
Bleikt

Miley Cyrus hefur verið edrú í sex mánuði vegna aðgerðar

Jón Þór Stefánsson
Miðvikudaginn 24. júní 2020 23:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Poppstjarnan Miley Cyrus, opinberaði í vikunni að hún hafi verið edrú í sex mánuði. Hún segist hafa fundið fyrir skömm fyrir að vera bæði edrú og ung. Frá þessu greinir CBS.

Cyrus segist hafa hætt vegna aðgerðar á raddböndum sem hún fór í. Hún segir þessa aðgerð hafa verið falda blessun.

„Það hefur verið mjög mikilvægt fyrir mig að lifa edrú lífstíl seinustu misseri, því ég virkilega vil bæta verk mín,“

Poppstjarnan vinsæla segir að mikill alkoholismi sé i fjölskyldu hennar. Cyrus ræddi einnig um kosti edrúmenskunar sem hún sagði að væri að „vakna 100% í 100% tilfella.“

„Mig langar ekki að. Vakna og líða illa, mig langar að vakna og líða vel.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Katrín svarar Kára

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 1 viku

Sia hélt Maddie Ziegler frá því að fara um borð í flugvél með Harvey Weinstein

Sia hélt Maddie Ziegler frá því að fara um borð í flugvél með Harvey Weinstein
Bleikt
Fyrir 1 viku

Konan sem gat aldrei verið eins – óteljandi andlit Khloe Kardashian

Konan sem gat aldrei verið eins – óteljandi andlit Khloe Kardashian
Bleikt
Fyrir 1 viku

89 ára og var að eignast sitt fjórða barn. 65 ár á milli systkina

89 ára og var að eignast sitt fjórða barn. 65 ár á milli systkina
Bleikt
Fyrir 1 viku

Sofia Vergara táraðist yfir þessari áheyrnarprufu. Samdi ljóð til heiðurs látinni systur.

Sofia Vergara táraðist yfir þessari áheyrnarprufu. Samdi ljóð til heiðurs látinni systur.

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.