fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024

Brynjar segir suma elska að láta glápa á sig í bikiníi – „Finnst þér óeðlilegt að það sé horft?“

Jón Þór Stefánsson
Þriðjudaginn 2. júní 2020 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Útvarpsmaðurinn Brynjar Már Valdimarsson sagði í dag að fólk gæti breytt klæðaburði sínum vildi það ekki að karlmenn eða perrar myndu horfa á þær. Þetta sagði hann í útvarpsþættinum Magasín sem er í umsjón hans og Ernu Dís Schweitz Eiríksdóttur.

Brynjar Már hélt því fram að rannsókn sýndi fram á að bikiní sem væru með hátt mitti myndu ekki fá jafn mikla athygli og önnur bikiní. Þá spurði hann Ernu hvort að henni þætti það „óeðlilegt að það sé horft“.

„Það var gerð rannsókn á því að ef þú villt ekki að karlmenn, eða „perrar“ séu að stara á þig á bikiníi, til dæmis í Nauthólsvíkinni eða í sundi eða hvar sem þú ert. Þá er best að vera í bikiní með hátt mitti. Það er víst eitthvað.“

Því svaraði Erna „Það er bara í tísku núna að vara í bikiníi sem er liggur við bara G-strengur,“

„Og finnst þér óeðlilegt að það sé horft?“ spurði Brynjar og Erna sagði að í rauninni væri búist við því.

„Svo elska sumir að láta góna svolítið á sig, en öðrum finnst það krípi,“ sagði Brynjar og að lokum sagði Erna ð sumum væri bara drullusama.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 8 klukkutímum

Jón Sigurður skrifar: Eiga ekki saman Jón og Júróvisjón

Jón Sigurður skrifar: Eiga ekki saman Jón og Júróvisjón
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Byrjunarlið Brighton og Manchester City – Enginn Haaland

Byrjunarlið Brighton og Manchester City – Enginn Haaland
Fókus
Fyrir 11 klukkutímum

Íslensk hundanöfn hafa tekið miklum breytingum – Þetta hétu hundarnir á öldum áður

Íslensk hundanöfn hafa tekið miklum breytingum – Þetta hétu hundarnir á öldum áður
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Helga Þórisdóttir búin að ná meðmælendum

Helga Þórisdóttir búin að ná meðmælendum
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum
Pétur Einarsson látinn
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun
Fókus
Fyrir 14 klukkutímum

Fékk fyrsta ofsakvíðakastið árið 2021 – „Þetta er versta tilfinning sem ég hef upplifað“

Fékk fyrsta ofsakvíðakastið árið 2021 – „Þetta er versta tilfinning sem ég hef upplifað“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.