fbpx
Þriðjudagur 18.nóvember 2025

Spotify kaupir réttinn af væntanlegum þáttum Kim Kardashian

Jón Þór Stefánsson
Fimmtudaginn 18. júní 2020 16:20

Kim Kardashian.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Streymisveitan Spotify hefur tryggt sér einkaréttinn á væntanlegum hlaðvarpsþætti Raunveruleikastjörnunnar Kim Kardashian. Frá þessu greinir The Wall Street Journal.

Fréttirnar koma í kjölfar þess að streymisveitan keypti réttindin af þáttunum The Joe Rogan Expirence, sem eru einhverjir vinsælustu hlaðvarpsþættir veraldar. Kim er þó ólíkt Joe Rogan, ekki með hlaðvarpsþátt eins og er.

Ekki er vitað upp á hversu mikinn pening samningur Kim og Spotify er, en talan 100 milljónir Bandaríkjadala hefur stungið upp nefinu. Þá er einnig óvisst hvert umræðuefni þáttanna verður, en talið er að hún gæti fjallað allavega að einhverju leiti um málefni fanga, sérstaklega þá sem hlotið hafa dóm fyrir glæpi sem þeir hafa ekki framið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Senda United og Newcastle þau skilaboð um að gleyma því að gera tilboð í janúar

Senda United og Newcastle þau skilaboð um að gleyma því að gera tilboð í janúar
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

United hafnaði þessu tilboði Chelsea í sumar – Töldu áhættuna of mikla vegna meiðsla

United hafnaði þessu tilboði Chelsea í sumar – Töldu áhættuna of mikla vegna meiðsla
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Írarnir nota rödd Gumma Ben til að gera hlutina enn betri – Heimir var þá þjálfari liðsins

Írarnir nota rödd Gumma Ben til að gera hlutina enn betri – Heimir var þá þjálfari liðsins
Eyjan
Fyrir 4 klukkutímum

Vigdís Ósk ráðin til Hringborðs hafs og eldis

Vigdís Ósk ráðin til Hringborðs hafs og eldis
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Ancelotti tók undrabarn Chelsea á beinið fyrir framan alla

Ancelotti tók undrabarn Chelsea á beinið fyrir framan alla
Pressan
Fyrir 5 klukkutímum

Kennsl borin á 5 einstaklinga á þrítugsaldri sem létust í hörðum árekstri

Kennsl borin á 5 einstaklinga á þrítugsaldri sem létust í hörðum árekstri
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þrír magnaðir framherjar berjast um titilinn um að vera sá besti – Svona er tölfræðin

Þrír magnaðir framherjar berjast um titilinn um að vera sá besti – Svona er tölfræðin
Pressan
Fyrir 15 klukkutímum

„Eiginkona sonar míns drekkur alltof mikið, hvað er til ráða?“

„Eiginkona sonar míns drekkur alltof mikið, hvað er til ráða?“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.