fbpx
Mánudagur 05.janúar 2026

Hefur klæðst sama kjólnum í 20 ár

Ritstjórn Bleikt
Föstudaginn 27. mars 2020 10:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Undanfarin ár hefur verið aukin umræða í samfélaginu um sjálfbæra tísku. Neytendur reyna að versla meira af notuðum fatnaði fyrir umhverfið og nýta fötin sín betur.

En ein móðir hefur tekið sjálfbæra tísku á annað stig. Hún hefur klæðst sama kjólnum í tuttugu ár. Kjóllinn kostaði rétt rúmlega sex þúsund krónur fyrir tuttugu árum og hefur hún klæðst honum í brúðkaupsferð sinni og í fríi á Ibiza. The Sun greinir frá.

Árið 1998.

Claire Rees, 38 ára, keypti kjólinn árið 1998. Síðan þá hefur hún klæðst kjólnum ótal mörgum sinnum.

Árið 2014.

Hún segir kjólinn sígildan og muni aldrei fara úr tísku.

„Ég keypti kjólinn þegar ég var sautján ára og hef klæðst honum svo oft á ferðalögum mínum um heiminn, og ég klæðist honum enn daginn í dag. Ég elska kjólinn því hann er svo óvenjulegur og auðvelt að klæðast honum. Þetta er hinn fullkomni sumarkjóll, en ég hef líka klæðst honum á veturna og farið þá í peysu yfir“ segir hún.

Claire í kjólnum fyrir stuttu.

Claire hvetur fólk til að vanda kaup sína og nota fötin sín áfram.

„Það er bæði betra fyrir plánetuna og veskið þitt,“ segir hún.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 11 klukkutímum

Björn Jón skrifar: Lærdómur sögunnar

Björn Jón skrifar: Lærdómur sögunnar
Pressan
Fyrir 11 klukkutímum

Var við hestaheilsu þar til hann komst í tæri við orkudrykki

Var við hestaheilsu þar til hann komst í tæri við orkudrykki
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Íslendingar rífast við fólk frá Venesúela um ástandið – „Ekkert gæti verið verra en það sem við höfum gengið í gegnum“

Íslendingar rífast við fólk frá Venesúela um ástandið – „Ekkert gæti verið verra en það sem við höfum gengið í gegnum“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

„Einn af fáum sem ég nenni að hlusta á tala um fótbolta“

„Einn af fáum sem ég nenni að hlusta á tala um fótbolta“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Rodrygo orðaður við þrjú lið á Englandi – Tekur hann við af Salah?

Rodrygo orðaður við þrjú lið á Englandi – Tekur hann við af Salah?
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Kvartaði yfir mismunun og stjórnarskrárbrotum í heilbrigðiskerfinu

Kvartaði yfir mismunun og stjórnarskrárbrotum í heilbrigðiskerfinu

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.