fbpx
Þriðjudagur 18.nóvember 2025

Afrekspar fjölgar sér – Svona eiga þau saman

Ritstjórn Bleikt
Laugardaginn 8. febrúar 2020 12:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Afreksparið Frederik Aegidius og Annie Mist Þórisdóttir eiga von á sínu fyrsta barni. Von er á krílínu þann 5. ágúst og því lék DV forvitni á að vita hvernig Frederik og Annie Mist eiga saman, ef litið er til stjörnumerkjanna.

Frederik er krabbi en Annie Mist er meyja og því er þetta samband afar sterkt og jarðbundið. Þetta samband getur orðið sífellt betra með hverju árinu en bæði merki eru mjög öguð og drifin áfram af því að ná sem lengst, á hvaða sviði sem er.

Meyjan og krabbinn eru einlæglega trú hvort öðru, enda hvorugt merki hannað til að eiga í léttvægum ástarsamböndum. Bæði þessi merki þurfa sterka og sanna ást og einsetja sér að láta þá ást lifa ævina á enda. Þau virða hvort annað afar mikið og þó að sambandið hafi hugsanlega farið hægt af stað þá hefur það styrkst jafnt og þétt.

Krabba og meyju er sama um allt sem er yfirborðskennd og búa bæði merkin yfir sterkri réttlætiskennd. Þau kunna vel við hið efnislega en geta eingöngu notið þess ef þau hafa unnið fyrir því. Þau vilja sko ekkert gefins. Það eina sem getur valdið kergju í þessu sambandi er ef gagnrýni meyjunnar fer fyrir brjóstið á hörundsára krabbanum. Krabbinn þarf hins vegar að skilja að það er í eðli meyjunnar að benda á það sem hún sér og það má aldrei taka gagnrýni hennar persónulega.

Frederik
Fæddur: 11. júlí 1987
Krabbi
-hugmyndaríkur
-þrjóskur
-traustur
-með mikinn sannfæringarkraft
-óöruggur
-skaphundur

Annie Mist
Fædd: 18. september 1989
Meyja
-metnaðarfull
-traust
-góð
-vinnuþjarkur
-of gagnrýnin
-feimin

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Senda United og Newcastle þau skilaboð um að gleyma því að gera tilboð í janúar

Senda United og Newcastle þau skilaboð um að gleyma því að gera tilboð í janúar
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

United hafnaði þessu tilboði Chelsea í sumar – Töldu áhættuna of mikla vegna meiðsla

United hafnaði þessu tilboði Chelsea í sumar – Töldu áhættuna of mikla vegna meiðsla
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Írarnir nota rödd Gumma Ben til að gera hlutina enn betri – Heimir var þá þjálfari liðsins

Írarnir nota rödd Gumma Ben til að gera hlutina enn betri – Heimir var þá þjálfari liðsins
Eyjan
Fyrir 4 klukkutímum

Vigdís Ósk ráðin til Hringborðs hafs og eldis

Vigdís Ósk ráðin til Hringborðs hafs og eldis
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Ancelotti tók undrabarn Chelsea á beinið fyrir framan alla

Ancelotti tók undrabarn Chelsea á beinið fyrir framan alla
Pressan
Fyrir 5 klukkutímum

Kennsl borin á 5 einstaklinga á þrítugsaldri sem létust í hörðum árekstri

Kennsl borin á 5 einstaklinga á þrítugsaldri sem létust í hörðum árekstri
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þrír magnaðir framherjar berjast um titilinn um að vera sá besti – Svona er tölfræðin

Þrír magnaðir framherjar berjast um titilinn um að vera sá besti – Svona er tölfræðin
Pressan
Fyrir 15 klukkutímum

„Eiginkona sonar míns drekkur alltof mikið, hvað er til ráða?“

„Eiginkona sonar míns drekkur alltof mikið, hvað er til ráða?“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.