fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025

Hneyksluð yfir vefsíðu tískufyrirtækis: „Það er eins og ég sé að skoða klám“

Ritstjórn Bleikt
Föstudaginn 7. febrúar 2020 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tískan hefur breyst mikið síðastliðin ár. Raunveruleikastjörnur og áhrifavaldar gefa nú fatalínur í samstarfi með tískufyrirtækjum eins og Pretty Little Thing.

PLT er ein stærsta tískunetverslunin í dag en segir ein kona farir sínar ekki sléttar af fyrirtækinu. Hún segir að það sé eins og að skoða klám þegar hún er að versla á síðunni þeirra.

Rebecca Asson hefur verslað við PLT síðastliðin þrjú ár en hún segir að upp á síðkastið hefur fyrirtækið tekið nýja stefnu þar sem fyrirsæturnar stilla sér upp eins og þær séu í „ljósbláu klámi“ (e. soft porn).

Það má sjá eina fyrirsætu í appelsínugulum þröngum kjól með götum, hún er á fjórum fótum með rassinn upp í loft. Stelling sem er, að mati Rebeccu, vinsæl meðal klámstjarna.

Rebecca kvartaði yfir þessu á Facebook-síðu Pretty Little Thing. Hún sagðist hafa þurft að athuga hvort hún væri nokkuð óvart komin á klámsíðu þegar hún var að versla föt.

Auglýsing frá fyrirtækinu.

„Er ástæða fyrir því að mikið af fyrirsætunum ykkar séu í frekar óviðeigandi stellingum?“ Segir hún.

„Þetta var ekki alltaf svona og ég er bara að reyna að skilja hver átti hugmyndina að því að það ætti að gera fatakaup að óþægilegri upplifun. Það er ekki eins og ég geti séð hvernig fötin líta almennilega út þegar fyrirsætan er á hnjánum með útglennta leggi og það fyrsta sem ég sé er klof 60 prósent skiptanna. Ég móðgast ekki auðveldlega en þetta er bara óþarft. Af hverju þurfa líka berbrjósta fyrirsætur að selja gallabuxur?“

Í samtali við The Sun segist Rebecca vera hætt að versla við fyrirtækið.

„Fötin eru nógu ódýr, þú þarft ekki að nota kynlíf til að selja þau,“ segir hún. „Fötin eru fyrir konur, þannig af hverju er eins og myndirnar séu fyrir karlmenn?“

Hvað segja lesendur?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Sauð upp úr á Þórshöfn – Kona ákærð fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás

Sauð upp úr á Þórshöfn – Kona ákærð fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Horfir til betri vegar hjá Rooney

Horfir til betri vegar hjá Rooney
Fókus
Fyrir 12 klukkutímum

Segir typpastærð fyrrum NFL-leikmannsins hafa verið banabiti hjónabandsins

Segir typpastærð fyrrum NFL-leikmannsins hafa verið banabiti hjónabandsins
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ten Hag gæti verið að fá starfið þar sem hann blómstraði – Heitinga rekinn

Ten Hag gæti verið að fá starfið þar sem hann blómstraði – Heitinga rekinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Íþróttaeldhugi ársins: Íslendingar hvattir til að senda inn ábendingar

Íþróttaeldhugi ársins: Íslendingar hvattir til að senda inn ábendingar
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

19 ára sjálfboðaliði kom miður sín heim eftir sölu á Neyðarkallinum: „Hver eru skilaboðin frá þessu aumkunarverða fólki til næstu kynslóðar?“

19 ára sjálfboðaliði kom miður sín heim eftir sölu á Neyðarkallinum: „Hver eru skilaboðin frá þessu aumkunarverða fólki til næstu kynslóðar?“
Pressan
Fyrir 16 klukkutímum

Bjargaði lífi fjögurra barna og mannsins sem hótaði að drepa þau

Bjargaði lífi fjögurra barna og mannsins sem hótaði að drepa þau
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lítil trú á Blikum á eftir

Lítil trú á Blikum á eftir

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.