fbpx
Þriðjudagur 21.október 2025

Eiginmaðurinn eyðilagði brúðkaupsnóttina – Þetta gerði hann í miðjum klíðum

Ritstjórn Bleikt
Föstudaginn 17. janúar 2020 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Eiginmaðurinn minn eyðilagði brúðkaupsnóttina okkar með því að kalla mig vitlausu nafni á meðan við stunduðum kynlíf,“ segir ráðþrota ung kona í bréfi til Dear Deidre, kynlífs- og sambandsráðgjafa The Sun.

Parið hefur verið saman í þrjú ár. Hún er 26 ára og hann er 28 ára.

„Þetta var svo rómantískt – fullkomið þar til hann sagði þetta. Ég eyddi því sem eftir var kvöldsins grátandi inn á baðherbergi. Hann hefur endalaust beðið mig afsökunar og lofar að þetta þýddi ekki neitt. Hann á vinkonu sem ber sama nafn og hann kallaði mig, en ég held að það sé ekkert í gangi á milli þeirra.

En samt, þetta er endalaust í gangi í hausnum á mér. Þetta var skelfilegt. Bara að horfa á brúðkaupsmyndirnar lætur mig hugsa um þetta.

Kynlífið okkar var frábært en stundum eiginlega ekkert núna. Hann vill láta eins og ekkert hafi gerst en ég get ekki gert það.“

Deidre segir:

„Við getum stundum hugsað órökrétt, sérstaklega undir álagi, eins og vegna spennunnar á stóra deginum. Þú elskar hann, hann elskar þig og þú trúir ekki að hann hafi haldið framhjá. Það er það sem skiptir máli.

Í hvert skipti sem þú hugsar um þetta atvik, skiptu út þeirri minningu með þremur góðum minningum frá brúðkaupsdeginum.

Haldist í hendur, kyssist, verið góð við hvort annað og náin og vinnið ykkur upp í að stunda kynlíf aftur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 3 klukkutímum

Stefán Einar hraunar yfir kvennaverkfallið – „Löngu kominn tími til þess að hætta þeim fíflagangi“

Stefán Einar hraunar yfir kvennaverkfallið – „Löngu kominn tími til þess að hætta þeim fíflagangi“
Fréttir
Fyrir 3 klukkutímum

Menntasjóður námsmanna glatað hátt í milljarði vegna gjaldþrota lántaka

Menntasjóður námsmanna glatað hátt í milljarði vegna gjaldþrota lántaka
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Karlmaður fór í hart eftir að hafa verið synjað um frí í kvennaverkfallinu

Karlmaður fór í hart eftir að hafa verið synjað um frí í kvennaverkfallinu
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Guardiola með slæmar fréttir af Rodri

Guardiola með slæmar fréttir af Rodri
Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Fasteignasali segir markaðinn búinn að vera í frosti – „Það er enginn að mæta á opin hús“

Fasteignasali segir markaðinn búinn að vera í frosti – „Það er enginn að mæta á opin hús“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Lammens hrósar Amorim fyrir þetta – „Þú finnur að hann tekur alla pressuna á sig“

Lammens hrósar Amorim fyrir þetta – „Þú finnur að hann tekur alla pressuna á sig“
Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Þrettán þúsund Eflingarfélagar búa við fátækt

Þrettán þúsund Eflingarfélagar búa við fátækt
Fókus
Fyrir 7 klukkutímum

Þau eru tilnefnd til Íslensku sjónvarpsverðlaunanna

Þau eru tilnefnd til Íslensku sjónvarpsverðlaunanna

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.