fbpx
Þriðjudagur 18.nóvember 2025

Skelfileg fyrsta kynlífsreynsla – Óttast að það gerist aftur: „Hún hló og sagði ég gæti engan veginn fullnægt henni“

Ritstjórn Bleikt
Föstudaginn 10. janúar 2020 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ungur maður leitar ráða til Dear Deidre, kynlífs- og sambandsráðgjafa The Sun. Maðurinn er 22 ára og er hreinn sveinn. Þegar hann reyndi að stunda kynlíf í fyrsta skipti endaði það skelfilega.

„Fyrsta skiptið sem ég reyndi að stunda kynlíf, hló stelpan að mér. Nú er ég með nýrri stelpu og okkur kemur mjög vel saman en ég er hræddur um að það gerist aftur,“ segir maðurinn.

„Ég er 22 ára og ennþá hreinn sveinn. Ég er með lítið typpi, um 11 cm þegar hann er harður. Ég reyndi að stunda kynlíf með stelpu þegar ég var 18 ára og það gekk illa. Hún girti niður um mig, hló og sagði að ég gæti engan veginn fullnægt henni. Síðan fór hún og ég var niðurlægður.

Ég og kærasta mín höfum verið saman í þrjá mánuði og erum mjög hamingjusöm og erum að tala um að stunda kynlíf. En ætli það sama gerist ekki, er ég of lítill til að fullnægja henni? Ég hata að hafa þetta vandamál.“

Deidre hugreystir unga manninn.

„Þú ert innan venjulegra marka þegar kemur að stærð, og að fullnægja konu snýst ekki um stærð, heldur hæfni og þekkingu á kynferðislegum viðbrögðum kvenna,“ segir hún og ráðleggur honum að skoða bækling hennar um málið á netinu.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Segir flugöryggi ógnað

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 klukkutímum

Svanberg tekur við Tindastóli og á að koma liðinu aftur upp

Svanberg tekur við Tindastóli og á að koma liðinu aftur upp
Pressan
Fyrir 2 klukkutímum

Alræmdur fjöldamorðingi gripinn sökum örlims síns – „Það er ekkert þarna!“

Alræmdur fjöldamorðingi gripinn sökum örlims síns – „Það er ekkert þarna!“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Heimir verður án tveggja leikmanna í undanúrslitum vegna leikbanna

Heimir verður án tveggja leikmanna í undanúrslitum vegna leikbanna
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Semenyo á góðum afslætti í janúar – Stóru félögin á Englandi fylgjast með gangi mála

Semenyo á góðum afslætti í janúar – Stóru félögin á Englandi fylgjast með gangi mála
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Er hætta á að netglæpamenn blekki þig? – Taktu netsvikaprófið

Er hætta á að netglæpamenn blekki þig? – Taktu netsvikaprófið
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Veltir því fyrir sér hvernig umræðan væri ef Arnar væri landsliðsþjálfari en ekki Arnar – „Ég vil ekki reka hann“

Veltir því fyrir sér hvernig umræðan væri ef Arnar væri landsliðsþjálfari en ekki Arnar – „Ég vil ekki reka hann“
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Strætó ók á rútu við Fjörð

Strætó ók á rútu við Fjörð
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Íslenskir reynsluboltar að störfum á Spáni og í Ungverjalandi

Íslenskir reynsluboltar að störfum á Spáni og í Ungverjalandi

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.