fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025

Júlíana og Andri fljúga á vængjum ástarinnar – Svona eiga þau saman

Ritstjórn Bleikt
Laugardaginn 28. september 2019 10:30

Andri og Júlíana. Mynd: Skjáskot Instagram @jsgunnarsdottir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýlega voru fluttar fregnir af því að leikkonan Júlíana Sara Gunnarsdóttir og þyrlu- og hljóðmaðurinn Andri Jóhannesson hefðu fellt hugi saman. DV fannst því tilvalið að rýna í stjörnumerki parsins og athuga hvernig það á saman.

Júlíana er krabbi en Andri er hrútur. Þegar að þessi tvö merki dragast að hvort öðru þá sannast hið forkveðna – að andstæður laðast að hvor annarri. Hrúturinn er frakkur og hvatvís en krabbinn er mjög viðkvæmur og tilfinningaríkur. Þegar hrúturinn sýnir tilfinningar á hann til að gera það á mjög ruddalegan hátt sem kemur krabbanum úr jafnvægi. Hrúturinn laðast hins vegar að viðkvæmni krabbans og finnst það gott mótvægi við eigin hispurslausu hreinskilni.

Það geta skapast vandamál í sambandi krabba og hrúts ef ofstopi hrútsins særir krabbann. Því verða bæði þessi merki að hlusta á þarfir hvort annars og skilja hve ólík þau eru í raun og veru. Aðeins þá ná þau klingjandi samhljómi.

Þótt merkin séu ólík eiga þau eitt sameiginlegt – þau vernda þá sem þau elska, hvað sem það kostar. Krabbinn notar sína þykku skel til að vernda ástvini sína og hrúturinn notar styrk sinn og hugrekki. Krabbinn getur stundum virkað of yfirgangssamur að mati hrútsins en hrúturinn þarf að gæta þess að fullvissa krabbann reglulega um að hann sé elskaður og það sé hlustað á tilfinningar hans.

Júlíana Sara
Fædd: 21. júlí 1990
krabbi

-hugmyndarík
-trygg
-fastheldin
-heillandi
-svartsýn
-óörugg

Andri 
Fæddur: 22. mars 1981
hrútur

-hugrakkur
-ákveðinn
-öruggur
-hreinskilinn
-óþolinmóður
-hvatvís

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Veron fær þungan dóm – Neituðu að standa heiðursvörð fyrir meistarana

Veron fær þungan dóm – Neituðu að standa heiðursvörð fyrir meistarana
Eyjan
Fyrir 4 klukkutímum

Björg Magnúsdóttir: Hef oftast þakkað fyrir vélritunarkunnáttuna

Björg Magnúsdóttir: Hef oftast þakkað fyrir vélritunarkunnáttuna
Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Súlunesmálið dómtekið – Margrét sögð glíma við röskun sem olli því að foreldrar hennar tjáðu sig með bréfaskriftum

Súlunesmálið dómtekið – Margrét sögð glíma við röskun sem olli því að foreldrar hennar tjáðu sig með bréfaskriftum
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Real Madrid lætur Liverpool vita að þeir vilji ekki sjá Konate

Real Madrid lætur Liverpool vita að þeir vilji ekki sjá Konate
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Carragher telur að Slot hafi viku til að bjarga starfinu og skammar hann fyrir atvik síðasta vor – „Þetta leit út eins og hegðun smáklúbbs“

Carragher telur að Slot hafi viku til að bjarga starfinu og skammar hann fyrir atvik síðasta vor – „Þetta leit út eins og hegðun smáklúbbs“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Jón Steinar gefur sératkvæði Símonar Grimma langt nef – „Að sanna þurfi sök á sakborning til að unnt sé að sakfella hann“

Jón Steinar gefur sératkvæði Símonar Grimma langt nef – „Að sanna þurfi sök á sakborning til að unnt sé að sakfella hann“
Pressan
Fyrir 7 klukkutímum

Ótrúleg sjón í Króatíu: Vinsælar strendur breyttust í ruslahauga – Sjáðu myndbandið

Ótrúleg sjón í Króatíu: Vinsælar strendur breyttust í ruslahauga – Sjáðu myndbandið
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Hver verður staða Íslands ef NATO veikist?

Hver verður staða Íslands ef NATO veikist?
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ræðir umdeild félagaskipti sín – Segir Arsenal hafa svikið loforð

Ræðir umdeild félagaskipti sín – Segir Arsenal hafa svikið loforð

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.