fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025

Júlíana og Andri fljúga á vængjum ástarinnar – Svona eiga þau saman

Ritstjórn Bleikt
Laugardaginn 28. september 2019 10:30

Andri og Júlíana. Mynd: Skjáskot Instagram @jsgunnarsdottir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýlega voru fluttar fregnir af því að leikkonan Júlíana Sara Gunnarsdóttir og þyrlu- og hljóðmaðurinn Andri Jóhannesson hefðu fellt hugi saman. DV fannst því tilvalið að rýna í stjörnumerki parsins og athuga hvernig það á saman.

Júlíana er krabbi en Andri er hrútur. Þegar að þessi tvö merki dragast að hvort öðru þá sannast hið forkveðna – að andstæður laðast að hvor annarri. Hrúturinn er frakkur og hvatvís en krabbinn er mjög viðkvæmur og tilfinningaríkur. Þegar hrúturinn sýnir tilfinningar á hann til að gera það á mjög ruddalegan hátt sem kemur krabbanum úr jafnvægi. Hrúturinn laðast hins vegar að viðkvæmni krabbans og finnst það gott mótvægi við eigin hispurslausu hreinskilni.

Það geta skapast vandamál í sambandi krabba og hrúts ef ofstopi hrútsins særir krabbann. Því verða bæði þessi merki að hlusta á þarfir hvort annars og skilja hve ólík þau eru í raun og veru. Aðeins þá ná þau klingjandi samhljómi.

Þótt merkin séu ólík eiga þau eitt sameiginlegt – þau vernda þá sem þau elska, hvað sem það kostar. Krabbinn notar sína þykku skel til að vernda ástvini sína og hrúturinn notar styrk sinn og hugrekki. Krabbinn getur stundum virkað of yfirgangssamur að mati hrútsins en hrúturinn þarf að gæta þess að fullvissa krabbann reglulega um að hann sé elskaður og það sé hlustað á tilfinningar hans.

Júlíana Sara
Fædd: 21. júlí 1990
krabbi

-hugmyndarík
-trygg
-fastheldin
-heillandi
-svartsýn
-óörugg

Andri 
Fæddur: 22. mars 1981
hrútur

-hugrakkur
-ákveðinn
-öruggur
-hreinskilinn
-óþolinmóður
-hvatvís

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Arteta lofsyngur nýja manninn á bak við tjöldin

Arteta lofsyngur nýja manninn á bak við tjöldin
Fókus
Fyrir 3 klukkutímum

Patti Smith heldur tónleika í Eldborg og Hofi

Patti Smith heldur tónleika í Eldborg og Hofi
Fókus
Fyrir 4 klukkutímum

Rýfur þögnina um umdeilda faðmlagið sem setti allt á hliðina

Rýfur þögnina um umdeilda faðmlagið sem setti allt á hliðina
Eyjan
Fyrir 4 klukkutímum

Gagnrýndur fyrir að kalla kílómetragjaldið barnaskatt – „Börn mega ekki einu sinni keyra“

Gagnrýndur fyrir að kalla kílómetragjaldið barnaskatt – „Börn mega ekki einu sinni keyra“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Djarfur klæðaburður stjörnunnar í nýju tónlistarmyndbandi vekur athygli

Djarfur klæðaburður stjörnunnar í nýju tónlistarmyndbandi vekur athygli
Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Þrjú ákærð í stóru fíkniefnamáli – Keyptu BMW til að smygla kókaíni

Þrjú ákærð í stóru fíkniefnamáli – Keyptu BMW til að smygla kókaíni
Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Dóri DNA segist skilja faðmara undirheimana og orðheppni þeirra – „Þetta fer allt í gáma, gámar kjafta ekki“

Dóri DNA segist skilja faðmara undirheimana og orðheppni þeirra – „Þetta fer allt í gáma, gámar kjafta ekki“
Fókus
Fyrir 8 klukkutímum

Hélt að hún yrði ekki eldri en þrítug

Hélt að hún yrði ekki eldri en þrítug

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.