fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025

Kim Kardashian gerði stór mistök á rauða dreglinum

Ritstjórn Bleikt
Sunnudaginn 15. september 2019 09:50

Kim þarf oft að mæta á rauða dregilinn. Mynd: Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Raunveruleikastjarnan og frumkvöðullinn Kim Kardashian setti nýverið á markað undirföt og aðhaldsfatnað undir nafninu SKIMS.

Á Instagram-síðu sinni útskýrir Kim af hverju hún fór út í að hanna slíkan fatnað, þá sérstaklega aðhaldsfatnað.

„Æi, ég hef gert svo mörg mistök með aðhaldsfatnað og hef klúðrað svo oft,“ skrifar Kim við myndband þar sem hún sýnir hvernig mistök á rauða dreglinum hún hefur gert. „Sjáið þennan kjól sem ég var í á People’s Choice-verðlaunahátíðinni í fyrra. Maður sér greinilega aðhaldsfatnaðinn!“

Kim segir að hún hefði klætt sig öðruvísi ef hún hefði haft meiri tíma en í raun hefði hún þurft að vera í aðhaldsfatnaði sem væri líkari húðtóni hennar.

„Ég gerði þessi mistök ekki viljandi – ég bara hafði ekki um annað að velja,“ skrifar Kim. Hún segir í myndbandinu að hún glími ekki við þetta vandamál lengur þar sem hægt er að velja um nokkra liti í SKIMS-línunni hennar.

Myndbandið má sjá hér fyrir neðan:

https://www.instagram.com/p/B2OzpDAgoWo/

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Hótar Tottenham málsókn fyrir að nota lag sem hann samdi – Þeir neita að ræða málið

Hótar Tottenham málsókn fyrir að nota lag sem hann samdi – Þeir neita að ræða málið
Pressan
Fyrir 3 klukkutímum

Rotnandi líkið í Teslunni – Talið að stúlkan hafi verið myrt í vor og rapparinn loksins með stöðu sakbornings

Rotnandi líkið í Teslunni – Talið að stúlkan hafi verið myrt í vor og rapparinn loksins með stöðu sakbornings
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Vinna í því að framlengja samning tyrknesku stjörnunnar – Stórlið á Englandi sögð áhugasöm

Vinna í því að framlengja samning tyrknesku stjörnunnar – Stórlið á Englandi sögð áhugasöm
Pressan
Fyrir 5 klukkutímum

Segir sjúkdóm stjörnueiginmannsins hafa haft óvænt áhrif á börn þeirra

Segir sjúkdóm stjörnueiginmannsins hafa haft óvænt áhrif á börn þeirra
Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Styrktarféð verður notað til að endurnýja búnað og tæki 

Styrktarféð verður notað til að endurnýja búnað og tæki 
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Real Madrid fer leiðir sem minna á þær hjá Barcelona

Real Madrid fer leiðir sem minna á þær hjá Barcelona
Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Var sakaður um ítrekaða kynferðislega áreitni í skemmtiferð embættis forseta Íslands – Vill nú bætur en vantar gögn

Var sakaður um ítrekaða kynferðislega áreitni í skemmtiferð embættis forseta Íslands – Vill nú bætur en vantar gögn
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Liðsfélagi Ísaks Bergmann til Manchester?

Liðsfélagi Ísaks Bergmann til Manchester?
Eyjan
Fyrir 8 klukkutímum

Verndartollar ESB: Tollarnir beinast ekki gegn Íslandi og Noregi – Kína á Elkem

Verndartollar ESB: Tollarnir beinast ekki gegn Íslandi og Noregi – Kína á Elkem

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.