fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025

Konur æfa í 60 daga til að ná einni upphífingu – Ná þær því?

Ritstjórn Bleikt
Þriðjudaginn 23. júlí 2019 11:00

Skjáskot/YouTube

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Afþreyingamiðillinn As/Is gerir fjölbreytt og skemmtileg myndbönd. Í nýlegu myndbandi frá miðlinum taka þrjár konur þeirri áskorun að æfa sig í að gera eina upphífingu.

Þær eiga það allar sameiginlegt að vera í ágætis formi en engin af þeim getur gert upphífingu, án aðstoðar. Konurnar æfa stíft og um tímabil eru þær ekki vissar hvort þær muni ná markmiðinu.

Sjáðu hvernig þær æfðu sig og hvort þeim tekst að hífa sig upp í myndbandinu hér að neðan.

Veitir þér þetta innblástur? Við vitum ekki með ykkur en við erum farnar að æfa upphýfingar!

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Neville með tárin í augunum á þungum fundi með starfsfólki

Neville með tárin í augunum á þungum fundi með starfsfólki
Pressan
Fyrir 3 klukkutímum

Vendingar í máli litla drengsins sem hvarf sporlaust fyrir tveimur mánuðum

Vendingar í máli litla drengsins sem hvarf sporlaust fyrir tveimur mánuðum
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Kepptust við að biðja stuðningsmenn afsökunar – „Það er ófyrirgefanlegt“

Kepptust við að biðja stuðningsmenn afsökunar – „Það er ófyrirgefanlegt“
Fókus
Fyrir 4 klukkutímum

Vikan á Instagram – „Spurningin sem ég fæ oftast sem Íslendingur“

Vikan á Instagram – „Spurningin sem ég fæ oftast sem Íslendingur“
Pressan
Fyrir 7 klukkutímum

Héldu að faðir þeirra hefði yfirgefið þau – Uppgötvun í kjallaranum sneri öllu á hvolf

Héldu að faðir þeirra hefði yfirgefið þau – Uppgötvun í kjallaranum sneri öllu á hvolf
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Ógnvekjandi spenna í samskiptum Kína og Japan – Óttast að stríðsátök geti brotist út

Ógnvekjandi spenna í samskiptum Kína og Japan – Óttast að stríðsátök geti brotist út

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.