fbpx
Þriðjudagur 18.nóvember 2025

Konur æfa í 60 daga til að ná einni upphífingu – Ná þær því?

Ritstjórn Bleikt
Þriðjudaginn 23. júlí 2019 11:00

Skjáskot/YouTube

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Afþreyingamiðillinn As/Is gerir fjölbreytt og skemmtileg myndbönd. Í nýlegu myndbandi frá miðlinum taka þrjár konur þeirri áskorun að æfa sig í að gera eina upphífingu.

Þær eiga það allar sameiginlegt að vera í ágætis formi en engin af þeim getur gert upphífingu, án aðstoðar. Konurnar æfa stíft og um tímabil eru þær ekki vissar hvort þær muni ná markmiðinu.

Sjáðu hvernig þær æfðu sig og hvort þeim tekst að hífa sig upp í myndbandinu hér að neðan.

Veitir þér þetta innblástur? Við vitum ekki með ykkur en við erum farnar að æfa upphýfingar!

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 klukkutímum

Cristiano Ronaldo mætir á fund Donald Trump í Hvíta húsinu í dag – Ekki komið til Bandaríkjanna í mörg ár

Cristiano Ronaldo mætir á fund Donald Trump í Hvíta húsinu í dag – Ekki komið til Bandaríkjanna í mörg ár
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Íhugar að heimsækja Trent til að segja honum hvað hann þarf að bæta

Íhugar að heimsækja Trent til að segja honum hvað hann þarf að bæta
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Myndir og myndband af arabískum mönnum á Íslandi í dreifingu – Einn virðist veifa hríðskota- og skammbyssu – Þrír handteknir vegna málsins

Myndir og myndband af arabískum mönnum á Íslandi í dreifingu – Einn virðist veifa hríðskota- og skammbyssu – Þrír handteknir vegna málsins
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Nefna fimm ensk félög sem gætu skoðað Neymar – Getur komið frítt í janúar

Nefna fimm ensk félög sem gætu skoðað Neymar – Getur komið frítt í janúar
Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

„Sem heilbrigðisstarfsmanni hefur það reynst mér erfitt og mikill lærdómur að þurfa að vera hinu megin við borðið“

„Sem heilbrigðisstarfsmanni hefur það reynst mér erfitt og mikill lærdómur að þurfa að vera hinu megin við borðið“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United fær að vita verðmiðann á miðjumanni sem félagið skoðar fyrir janúar

United fær að vita verðmiðann á miðjumanni sem félagið skoðar fyrir janúar
Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Segja Trump hafa neyðst til að taka u-beygju varðandi Epstein-skjölin en sé alls ekki sáttur

Segja Trump hafa neyðst til að taka u-beygju varðandi Epstein-skjölin en sé alls ekki sáttur

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.