Sunnudagur 23.febrúar 2020
Bleikt

Magnað góðverk: Hún leit út fyrir að vera venjulegur viðskiptavinur – En var það ekki

Ritstjórn Bleikt
Mánudaginn 2. desember 2019 10:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þetta var ósköp venjulegur dagur í Walmart verslun Í Palm Springs í Kaliforníu þegar ókunnug kona bauðst til að borga vörur viðskiptavina. Þetta var kvöldið fyrir þakkagjörðahátíðina, miðvikudaginn síðastliðinn.

Konan leit út fyrir að vera venjulegur viðskiptavinur, en hún var það sko heldur betur ekki. Þetta var stórsöngkonan Sia, sem venjulega er með hárkollu svo sést varla í andlit hennar.

Fólk faðmaði og þakkaði þessari kurteisu og yndislegu konu fyrir góðverkið. En einn viðskiptavinur tók eftir hver þetta væri og byrjaði að taka upp.

Sjáðu myndbandið hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 5 dögum

Fyrsta stefnumótið endaði með ósköpum: Dæmdur í fimm ára fangelsi

Fyrsta stefnumótið endaði með ósköpum: Dæmdur í fimm ára fangelsi
Bleikt
Fyrir 6 dögum

Stjörnuspá vikunnar: Óvæntur tölvupóstur kemur öllu í uppnám á vinnustaðnum

Stjörnuspá vikunnar: Óvæntur tölvupóstur kemur öllu í uppnám á vinnustaðnum
Bleikt
Fyrir 1 viku

Adele nánast óþekkjanleg í eftirpartýi Óskarsverðlaunanna

Adele nánast óþekkjanleg í eftirpartýi Óskarsverðlaunanna
Bleikt
Fyrir 1 viku

Hreinskilin mynd Ashley Graham: „Þetta hefur verið erfitt“

Hreinskilin mynd Ashley Graham: „Þetta hefur verið erfitt“
Bleikt
Fyrir 1 viku

Stjörnurnar streyma á rauða dregilinn – Hildur er mætt – Sjáið myndirnar

Stjörnurnar streyma á rauða dregilinn – Hildur er mætt – Sjáið myndirnar
Bleikt
Fyrir 1 viku

Stjörnuspá vikunnar: „Það leynist lítill uppreisnarseggur í þér þessa dagana“

Stjörnuspá vikunnar: „Það leynist lítill uppreisnarseggur í þér þessa dagana“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.