fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025

Edda og Vilhjálmur eiga von á erfingja – Svona eiga þau saman

Ritstjórn Bleikt
Laugardaginn 9. nóvember 2019 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íþróttafréttakonan Edda Sif Pálsdóttir og framleiðandinn Vilhjálmur Siggeirsson opinberuðu í vikunni að þau ættu von á sínu fyrsta barni saman, en Edda og Vilhjálmur hafa verið saman um nokkurt skeið. DV ákvað því að lesa í stjörnumerki parsins á þessum tímamótum og athuga hvernig það á saman.

Vilhjálmur er naut og Edda Sif er krabbi – bæði afar viljasterkir og þrjóskir einstaklingar. Þegar að þessi tvö merki koma saman á rómantískan hátt er yfirleitt um mjög farsælt samband að ræða. Þessi tvö merki eru afar lík að mörgu leyti og ná að skilja hvort annað á djúpan hátt. Bæði nautið og krabbinn vilja öryggi í ástarsamböndum ofar öllu og elska bæði að hugsa vel um maka sinn. Þau eru heimakær og elska fátt meira en að verja tíma sínum á heimilinu í faðmi fjölskyldunnar.

Ást þessara tveggja merkja er sterk og traust. Aðrir jafnvel líta upp til einstaklinga í þessum merkjum því þeir meta fjölskyldu sína svo mikils og ná að mynda djúpa tengingu við fjölskyldumeðlimi og vinna ötullega að því að hlúa að þeirri tengingu.

Einu vandamálin sem gætu komið upp í sambandinu eru ef nautið æðir áfram gegn vilja krabbans. Þá grípur krabbinn í að fara í fýlu og loka sig af tilfinningalega. Því þurfa báðir að tileinka sér hreinskilni í samskiptum. Nautið getur hjálpað krabbanum að tjá sig og koma böndum á tilfinningarússíbanann innra með sér.

Vilhjálmur
Fæddur: 4. maí 1991
Naut
-þolinmóður
-áreiðanlegur
-hagsýnn
-ábyrgur
-þrjóskur
-ekki góður í málamiðlunum

Edda Sif
Fædd: 20. júlí 1988
Krabbi
-hugmyndarík
-þrautseig
-traust
-tilfinningarík
-svartsýn
-óörugg

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Reynir að snúa hörmulegu gengi liðsins við – Fann leikmann í Ekvador

Reynir að snúa hörmulegu gengi liðsins við – Fann leikmann í Ekvador
EyjanFastir pennar
Fyrir 15 klukkutímum

Steingerður Steinarsdóttir skrifar: Hrútskýring eða listin að gefa óumbeðnar útskýringar

Steingerður Steinarsdóttir skrifar: Hrútskýring eða listin að gefa óumbeðnar útskýringar
Fókus
Fyrir 17 klukkutímum

„Ég get vel sagt að ég sé svolítið frökk, en ég set þó alveg mörk um hversu langt ég geng“

„Ég get vel sagt að ég sé svolítið frökk, en ég set þó alveg mörk um hversu langt ég geng“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sat í stúkunni í Varsjá og fannst magahöggið alltaf vera á leiðinni – „Mér leið ekki vel“

Sat í stúkunni í Varsjá og fannst magahöggið alltaf vera á leiðinni – „Mér leið ekki vel“
Eyjan
Fyrir 21 klukkutímum

Framhaldsskólar: Guðmundur Ingi heimsótti FAS – hefur nú heimsótt alla framhaldsskóla

Framhaldsskólar: Guðmundur Ingi heimsótti FAS – hefur nú heimsótt alla framhaldsskóla
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þrjú ensk stórlið á eftir sjóðheitum framherja spænska landsliðsins

Þrjú ensk stórlið á eftir sjóðheitum framherja spænska landsliðsins
Fréttir
Í gær

„Svefnleysi er dýrasti heilsuvandi fyrirtækja“

„Svefnleysi er dýrasti heilsuvandi fyrirtækja“
433Sport
Í gær

Sér Arnar eftir þessari ákvörðun? – „Þessi breyting kom mér á óvart“

Sér Arnar eftir þessari ákvörðun? – „Þessi breyting kom mér á óvart“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.