fbpx
Fimmtudagur 20.nóvember 2025

Svona áttu að skreyta jólatréð – Fjöldi ljósapera og jólaskrauts fer eftir stærð trésins

Ritstjórn Bleikt
Þriðjudaginn 5. nóvember 2019 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er kominn nóvember sem þýðir að það má byrja að tala um jólin. Eða svo segja sumir. Jólatréð er aðalskrautið á heimilum flestra og er atburðurinn að skreyta tréð of mikilvægur fyrir fjölskyldur. En hvernig það er skreytt skiptir líka miklu máli. Þegar þú ert búin að skreyta jólatréð er það meira eins og hlið Monicu, eða Joey, Chandlers, Phoebe og Rachel í Friends?

Atriði úr Friends þegar vinirnir skreyttu jólatré. Monica skreytti helming trésins fullkomlega meðan hinn hlutinn var frekar skrautlegur vægast sagt.

Ef þú vilt að tréð verði eins og Monica myndi gera það þá eru hér skotheldar leiðbeiningar sem fylgdu gervitré. Taflan segir til um hversu margar ljósaperur og jólaskraut þú átt að setja á tréð miðað við stærð þess.

91 cm tré ætti að vera með 50 perur og 20 skraut.

162 cm tré – 120 perur og 40 skraut.

183 cm tré – 240 perur og 50 skraut.

198 cm tré – 240 perur og 60 skraut.

213 cm tré – 400 perur og 75 skraut.

Stærra en 213 cm tré – 400-1000 perur og 90 skraut.

Myndinni var deilt í Facebook-hópinn Mrs Hinch Made Me Do It.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 klukkutímum

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás
Fréttir
Fyrir 2 klukkutímum

Fær ekki afhenda samninga um innkaup á Covid-bóluefnum

Fær ekki afhenda samninga um innkaup á Covid-bóluefnum
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

United á eftir ungum leikmanni sem hefur slegið í gegn undanfarið

United á eftir ungum leikmanni sem hefur slegið í gegn undanfarið
Eyjan
Fyrir 3 klukkutímum

Guðrún gagnrýnir að til skoðunar sé að rukka Bláa lónið og fleiri fyrir varnargarðana – „Það eru kaldar kveðjur“

Guðrún gagnrýnir að til skoðunar sé að rukka Bláa lónið og fleiri fyrir varnargarðana – „Það eru kaldar kveðjur“
Fókus
Fyrir 4 klukkutímum

Tjáir sig um orðróminn um að O.J. Simpson sé faðir hennar

Tjáir sig um orðróminn um að O.J. Simpson sé faðir hennar
Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Jazztónleikar í Spönginni

Jazztónleikar í Spönginni
Fókus
Fyrir 5 klukkutímum

Segist vera heimilislaus eftir hneykslið

Segist vera heimilislaus eftir hneykslið
Fókus
Fyrir 5 klukkutímum

Mobb Deep með tónleika á Íslandi í mars

Mobb Deep með tónleika á Íslandi í mars

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.