fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025

Fitness fyrirsæta háð því að stækka lærvöðva sína: „Ég tek stera og er djúprödduð“

Ritstjórn Bleikt
Fimmtudaginn 14. nóvember 2019 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bakhar Nabieva er 25 ára frá Úkraníu. Hún keppir í vaxtarrækt og er fitness fyrirsæta. Hún er háð því að stækka lærvöðva sína, sem þegar eru orðnir mjög stórir.

Bakhar er kölluð „Fröken járnbossi“ (e. Miss Iron Bum) af aðdáendum sínum. Hún er með yfir 2,7 milljón fylgjendur á Instagram.

Barcroft TV fjallar um hana í nýlegu myndbandi. Bakhar segir frá því hvernig hún var lögð í einelti í æsku vegna fótleggja sinna.

„Ég var mjög grannur krakki. Ég vildi breyta þeim aðstæðum,“ segir hún og byrjaði í kjölfarið að fara í ræktina. Hún byrjaði að stunda líkamsrækt af kappi þegar hún var 17 ára.

Bakhar segir að það séu engar sérstakar æfingar sem þurfi að gera til að stækka lærvöðvana, það séu sömu æfingar og flestir kannast við. Hún nefnir réttstöðulyftu, hnébeygju og fleiri vinsælar æfingar. Meðal annars æfinguna sem má sjá hana gera hér að neðan.

https://www.instagram.com/p/B4iPne3Dkni/

Hún viðurkennir að hún tekur inn stera en mælir samt sem áður ekki með því.

Bakhar er einn af fáum fitness keppendum sem viðurkenna steranotkun. „Að ljúga um það er fáránlegt. Ég ráðlegg fólki ekki að taka stera, en ég geri það,“ segir hún.

„Ég tek stera, ég er djúprödduð, þannig sumum finnst ég líta út eins og karlmaður og hljóma þannig líka.“

Hún segist þó ekki taka þessari gagnrýni inn á sig og haldi ótrauð áfram.

Sjáðu umfjöllun Barcroft TV um hana hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Isak sló vafasamt met
Pressan
Fyrir 4 klukkutímum

Sjö stafa skattaskuld afhjúpuð í skilnaðarsáttmála

Sjö stafa skattaskuld afhjúpuð í skilnaðarsáttmála
Eyjan
Fyrir 4 klukkutímum

Orðið á götunni: Allt upp í háaloft hjá Sjálfstæðismönnum í Reykjavík

Orðið á götunni: Allt upp í háaloft hjá Sjálfstæðismönnum í Reykjavík
Fókus
Fyrir 5 klukkutímum

Netverjar vilja vita hvað er í gangi með leikkonurnar í Wicked – „Þetta er meðvirknissamband“

Netverjar vilja vita hvað er í gangi með leikkonurnar í Wicked – „Þetta er meðvirknissamband“
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum
Isak sló vafasamt met
Pressan
Fyrir 6 klukkutímum

Allt fór á hliðina þegar X byrjaði að sýna staðsetningu notenda – Er bandarísk stjórnmálaumræða uppfull af erlendum nettröllum?

Allt fór á hliðina þegar X byrjaði að sýna staðsetningu notenda – Er bandarísk stjórnmálaumræða uppfull af erlendum nettröllum?
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hefði aldrei selt Trossard

Hefði aldrei selt Trossard
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Tjáir sig um meint ósætti í búningsklefanum

Tjáir sig um meint ósætti í búningsklefanum
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Steinunn varpar ljósi á brjálæðislegt álag – „Staða sem á ekki að koma upp á sjúkrahúsi í velmegandi ríki árið 2025“

Steinunn varpar ljósi á brjálæðislegt álag – „Staða sem á ekki að koma upp á sjúkrahúsi í velmegandi ríki árið 2025“
Pressan
Fyrir 9 klukkutímum

Gerandi í Slender Man-árásinni hrottalegu strauk af áfangaheimili

Gerandi í Slender Man-árásinni hrottalegu strauk af áfangaheimili
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Stríð samlandanna í Norður-London hélt áfram í gær – Sjáðu myndina

Stríð samlandanna í Norður-London hélt áfram í gær – Sjáðu myndina

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.