fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025

Héldu fæðingu þriðja barnsins leyndri

Ritstjórn Bleikt
Laugardaginn 5. október 2019 11:23

Ryan og Blake Mynd: Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikkonan Blake Lively og leikarinn Ryan Reynolds eignuðust barn í lok sumars, sitt þriðja barn saman. Þetta staðfestir heimildarmaður Us Weekly og bætir við að barnið sé tveggja mánaða gamalt.

Blake og Ryan gengu í það heilaga árið 2012 og eiga fyrir dæturnar James, fjögurra ára, og Inez, tveggja ára. Leikarahjónin hafa gert mikið upp úr því að halda einkalífinu fyrir sig og því kemur ekki á óvart að leyndarhjúpur hafi umlukið fæðingu barnsins.

Blake staðfesti óléttuna í maí á þessu ári þegar hún mætti til að styðja eiginmann sinn á frumsýningu myndarinnar Pokémon Detective Pikachu.

Hjónin á frumsýningu Pokémon Detective Pikachu. Mynd: Getty Images
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Rifjar upp uppskriftina að árangri gullkynslóðarinnar í ljósi umræðunnar undanfarið

Rifjar upp uppskriftina að árangri gullkynslóðarinnar í ljósi umræðunnar undanfarið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Mane útskýrir hvers vegna hann hafnaði Manchester United

Mane útskýrir hvers vegna hann hafnaði Manchester United
Fókus
Fyrir 18 klukkutímum

Dóttir Bruce Willis deilir sorglegum fréttum af föður sínum

Dóttir Bruce Willis deilir sorglegum fréttum af föður sínum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fá á baukinn fyrir að bjóða dæmdum manni í heimsókn

Fá á baukinn fyrir að bjóða dæmdum manni í heimsókn