fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025

10 ótrúlega sniðugar leiðir til að nota WD-40

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 7. febrúar 2019 14:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Flestir vita að WD-40 hentar afar vel til að smyrja ískrandi lamir og margt fleira. En sennilega hafa færri heyrt af þessum húsráðum.

Notið-40 Til að:

1. Smyrja skóflu fyrir notkun. Spreyið WD-40 á skófluna, kantskerann eða önnur garðáhöld. Jarðvegurinn mun renna af—afar hentugt þegar er verið að vinna með blautan eða leirkenndan jarðveg.

2. Þrífa flísar. Spreyið fjarlægir klessur eftir maskara, naglalakk, málningu og skóför af flísalögðu gólfi, það hjálpar einnig við að fjarlæga óhreinindi úr fúgu. Þrífið upp með sápuvatni.

3. Notið spreyið til að fjarlæga bletti úr stálvöskum.

4. Til að fjarlægja tyggjóklessur. Smávegis WD-40 auðveldar að ná tyggjó úr teppi og jafnvel hári. Það er betra en að klippa gat í teppið eða sitja uppi með slæma klippingu.

5. Mýkja leður.

6. Losa í sundur Legókubba. Þetta mun gleðja börnin.

7. Þrífa burt vaxliti. Ef litlir listamenn eru búnir að skreyta leikföng, gólf, húsgögn, veggi, glugga eða hurðir. Spreyið WD-40 og þurrkið svo af.

8. Koma í veg fyrir að blómapottar festist saman þegar þeim er staflað upp.

9. Fjarlægir ryð. Spreyið á sagir eða önnur áhöld og nuddið í hringi. Það getur einnig fjarlægt tjöru og önnur óhreinindi.

10. Fjarlægir klístur. Losar límklístur t.d. eftir verðmiða, límmiða og límband.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Skoða það alvarlega að fá Kane næsta sumar

Skoða það alvarlega að fá Kane næsta sumar
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Liverpool að endurheimta lykilmanninn

Liverpool að endurheimta lykilmanninn
Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Áhyggjur af mengun og brostnum forsendum vegna stækkunar hesthúsasvæðisins á Selfossi – Bæjaryfirvöld segja skipulagið mjög skýrt

Áhyggjur af mengun og brostnum forsendum vegna stækkunar hesthúsasvæðisins á Selfossi – Bæjaryfirvöld segja skipulagið mjög skýrt
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arne Slot telur sig ekki þurfa að kaupa miðvörð í janúar

Arne Slot telur sig ekki þurfa að kaupa miðvörð í janúar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Slot ræðir málin opinskátt – „En alltaf hugsa ég, hvernig er þetta þá ekki margfalt erfiðara fyrir eiginkonu hans og börn?“

Slot ræðir málin opinskátt – „En alltaf hugsa ég, hvernig er þetta þá ekki margfalt erfiðara fyrir eiginkonu hans og börn?“
Fókus
Fyrir 9 klukkutímum

Allt dramað í Miss Universe-keppninni rakið – Voru úrslitin ákveðin fyrirfram?

Allt dramað í Miss Universe-keppninni rakið – Voru úrslitin ákveðin fyrirfram?

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.