fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025

Heimili Miley Cyrus meðal þeirra sem hafa brunnið: „Gæludýr mín og ástin í lífi mínu komust út á lífi og það er það eina sem skiptir máli“

Ritstjórn Bleikt
Mánudaginn 12. nóvember 2018 11:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það hefur líklega ekki farið fram hjá neinum að eldur hafi eyðilagt ófá heimili í Norður Karólínu undanfarna daga. Staðfest hefur verið að um 30 manns hafi látið lífið og að enn eigi eftir að gera grein fyrir um 230 manns.

Staðan er því hræðileg og hafa margar af frægustu stjörnum heims vakið athygli á málinu, enda margar þeirra sem eiga sjálf heimili á svæðinu.

Miley Cyrus er ein af þeim en hún deildi með aðdáendum sínum á Twitter að hún, ásamt unnusta sínum Liam Hemsworth og gæludýr þeirra séu heppin að hafa sloppið lifandi.

„Gjörsamlega miður mín yfir eldunum sem hafa nú áhrif á samfélag mitt. Ég er ein af þeim heppnum. Gæludýr mín og ástin í lífi mínu komust út á lífi og það er það eina sem skiptir máli núna. Húsið mitt stendur ekki lengur en minningar okkar með fjölskyldu og vinum standa enn. Ég er þakklát fyrir allt það sem ég á eftir,“ sagði Miley og Metro greindi frá.

Eldarnir halda áfram að breiða úr sér og gera slökkviliðsmenn allt hvað þeir geta til þess að stöðva þá undir erfiðum kringumstæðum.

Heimili Gerard Butler brann einnig niður og birti hann nýlega mynd af sér í rústunum og hvatti fólk til þess að styrkja slökkviliðið. Fleiri stjörnur sem neyðst hafa til þess að flýja heimil sín eru meðal annars Lady Gaga, Kim Kardashian West og Martin Sheen.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 klukkutímum

Saga Jómundar hefur vakið athygli um allan heim

Saga Jómundar hefur vakið athygli um allan heim
433Sport
Fyrir 2 klukkutímum

Gæti Jude Bellingham endað hjá Liverpool?

Gæti Jude Bellingham endað hjá Liverpool?
Fréttir
Fyrir 3 klukkutímum

Dramatískar vendingar í dómsmáli vegna átaka milli dyravarðar og hans fyrrverandi

Dramatískar vendingar í dómsmáli vegna átaka milli dyravarðar og hans fyrrverandi
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Þetta er sagan sem Hrafnkell heyrir um næsta stóra nafn sem gæti farið í Grindavík

Þetta er sagan sem Hrafnkell heyrir um næsta stóra nafn sem gæti farið í Grindavík
Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Viðskiptaráð og Samtök atvinnulífsins mokgræða á ríkinu – Hafa fengið tvo milljarða frá árinu 2015

Viðskiptaráð og Samtök atvinnulífsins mokgræða á ríkinu – Hafa fengið tvo milljarða frá árinu 2015
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Ískaldar kveðjur á Andre Onana úr heimalandinu

Ískaldar kveðjur á Andre Onana úr heimalandinu
Pressan
Fyrir 6 klukkutímum

Trúði ekki eigin augum þegar hann sá hver bjó undir húsinu hans

Trúði ekki eigin augum þegar hann sá hver bjó undir húsinu hans
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Slot tjáir sig um Salah og segir hann eðlilega ekki hafa verið ánægðan

Slot tjáir sig um Salah og segir hann eðlilega ekki hafa verið ánægðan

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.