fbpx
Föstudagur 02.maí 2025
Fókus

Aron Pálmarsson og Ágùsta Eva eignuðust stúlku í gær!

Kom í heiminn á Spáni – Myndarleg eins og foreldrarnir

Margrét Gústavsdóttir
Miðvikudaginn 8. nóvember 2017 15:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Handboltahetjan Aron Pálmarsson, sem nýverið gekk til liðs við FC Barcelona, og unnusta hans leikkonan Ágústa Eva Erlendsdóttir, eignuðust litla stúlku í gær þann 7. nóvember.

Þetta er fyrsta barn Arons en annað barn Ágústu Evu. Fyrir á hún soninn Þorleif Óðinn sem fæddist í júlí 2011. Fjölskyldunni heilsast mjög vel en sú stutta, sem vó 3880 gr og 51 sm, ku vera afspyrnu lagleg enda varla við öðru að búast með svo fjallmyndarlega foreldra.

Fæðingin fór fram á Hospital de Barcelona sem er þekktur fyrir góða aðstöðu og læknateymi. Fjölskyldan hyggst búa að hluta til á Spáni en Ágùsta Eva mun koma fram á jólatónleikum Stefáns Hilmarssonar þann 15. desember og má þvì vænta að þessi litli íslenski-katalani njóti fyrstu jólanna sinna á Íslandi ì faðmi stórfjölskyldunnar.

Birta óskar þeim velfarnaðar og vonast svo til sjá sem mest af þeim á landinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

LEGO-meistararnir frá Vopnafirði komnir heim frá keppni á heimsmeistaramótinu

LEGO-meistararnir frá Vopnafirði komnir heim frá keppni á heimsmeistaramótinu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Frænka Jeffrey Epstein birtir hrollvekjandi myndband: „Ef eitthvað kemur fyrir mig, þá er það ekki sjálfsvíg“

Frænka Jeffrey Epstein birtir hrollvekjandi myndband: „Ef eitthvað kemur fyrir mig, þá er það ekki sjálfsvíg“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þorsteinn segir að þetta séu hættulegustu einstaklingar í lífi íslenskra kvenna

Þorsteinn segir að þetta séu hættulegustu einstaklingar í lífi íslenskra kvenna
Fókus
Fyrir 3 dögum

Fannst hún hafa verið „tekin í bakaríið“ á verkstæði í Reykjavík – „Hvað bjóstu við að þetta kostaði?“

Fannst hún hafa verið „tekin í bakaríið“ á verkstæði í Reykjavík – „Hvað bjóstu við að þetta kostaði?“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Þetta er aldurinn þar sem ólifnaðurinn fer að taka sinn toll

Þetta er aldurinn þar sem ólifnaðurinn fer að taka sinn toll
Fókus
Fyrir 4 dögum

Sjósundið hefur hjálpað Sif að vinna sig út úr pálmatrésslysinu hræðilega á Tenerife

Sjósundið hefur hjálpað Sif að vinna sig út úr pálmatrésslysinu hræðilega á Tenerife