Valdamikill er viðkomandi maður. Hann er vel gefinn og kýs að vera í forsvari. Hann er sjálfstæður og þolir illa þegar hann er ávíttur fyrir gjörðir sínar. Hann er uppfinningasamur mjög og nýjungagjarn.
Metnaður og velgengni eru einkunnarorð mannsins þar sem hæfileikar hans nýtast best.
Hann mun hjálpa þér ef um viðskipti er að ræða.