Hér koma fram minningar úr fortíð þinni sem ylja þér um þessar mundir.
Forn vinur eða ástvinur verður jafnvel á vegi þínum næstu misseri þar sem þú launar honum ómeðvitað með gleði í hjarta.
Þér er ráðlagt að setja þér það markmið að gefa náunganum ávallt af þér en því meira sem þú gefur því meira verður sjálfsöryggi þitt í eigin garð og annarra.
Þú getur hrint af stað hringrás gleðinnar með jákvæðum huga og góðverkum þínum.