Þér kann að leiðast og þú kannt að hafa það á tilfinningunni að þú sért fastur/föst í rútínu sem eflir ekki nægilega þroska þinn og vellíðan. Ekki örvænta þó þú takist ekki á við þá reynslu sem þú leitar eftir.
Of mikið af hinu góða getur orðið leiðinlegt ef fjölbreytileikann vantar og ekkert gefandi verður á vegi þínum, hafðu það hugfast næstu daga. Val þitt hefur eflaust í för með sér vellíðan þar sem þú ættir að staldra við, horfa með opnum huga á afleiðingar verka þinna.
Þú ættir fyrir alla muni að meta það sem þú átt og upplifir. Þú þarfnast eflaust breytinga.