fbpx
Miðvikudagur 07.maí 2025
433Sport

Segir að fyrrum félag sitt sé ein stór ráðgáta í dag – ,,Ég veit ekki hvað þeir vilja“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 6. apríl 2025 22:00

Ruud Gullit og Alan Shearer á sínum tíma / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ruud Gullit, fyrrum leikmaður Chelsea, segir að sitt fyrrum félag sé ráðgáta í dag en hann áttar sig ekki á því hvað félagið vill og hvað stuðningsmenn félagsins vilja.

Gullit vakti athygli með þessum ummælum í samtali við the Sun en Chelsea hefur út um allt undanfarin þrjú ár eftir að Roman Abramovich seldi félagið.

Hollendingurinn skilur ekki alveg hvað stuðningsmenn vilja frá eigendum félagsins og að sama skapi hvað eigendurnir vilja afreka á næstu árum.

,,Chelsea er enn þann dag í dag bara ráðgáta að mínu mati. Ég veit ekki hversu góðir þeir eru og ég veit ekki hversu slakir þeir eru,“ sagði Gullit.

,,Það er eins og þeir séu að reyna að finna sinn stað og hvað þeir eru. Þeir eru að reyna að klifra upp töfluna og kannski með tímanum geta þeir barist um titilinn.“

,,Ég veit hins vegar ekki hvar þeir eru í dag. Fólk er alltaf að segja við mig að þjálfarinn sé vandamálið – segið mér eitthvað nýtt.“

,,Ég skil það ekki. Ég veit ekki hvað þeir vilja, jafnvel þó þú náir árangri þá færðu sparkið. Ég reyni að átta mig á því hvað félagið stendur fyrir, hver er hugmyndafræðin og hvernig fótbolta vilja þeir spila?“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Segir frá símtali sem hann átti við Óskar Hrafn á föstudag – „Hann sagði að það væri ekki fræðilegur möguleiki“

Segir frá símtali sem hann átti við Óskar Hrafn á föstudag – „Hann sagði að það væri ekki fræðilegur möguleiki“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mikil ánægja með sameiginlegan fund í Laugardal

Mikil ánægja með sameiginlegan fund í Laugardal
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þórarinn Ingi ráðinn í Garðabæinn

Þórarinn Ingi ráðinn í Garðabæinn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Nóg að gera hjá Brössunum sem reyna við aðra stjörnu úr ensku úrvalsdeildinni

Nóg að gera hjá Brössunum sem reyna við aðra stjörnu úr ensku úrvalsdeildinni