fbpx
Þriðjudagur 06.maí 2025
433Sport

Segir að De Zerbi sé búinn að missa traust Greenwood – ,,Þetta er ekki að virka“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 1. apríl 2025 20:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roberto De Zerbi er búinn að missa traust sóknarmannsins Mason Greenwood að mati franska blaðamannsins Daniel Riolo.

Riolo var harðorður eftir leik Marseille um helgina en liðið tapaði 3-1 og var þetta þriðja tap liðsins í röð í deildinni.

Greenwood var um tíma bekkjaður hjá Marseille þrátt fyrir að vera ein skærasta stjarna liðsins en Roberto De Zerbi, stjóri liðsins, var óánægður með viðhorf leikmannsins.

De Zerbi ákvað að kalla Greenwood aftur í byrjunarliðið í tapinu gegn Reims en Englendingurinn var alls ekki upp á sitt besta.

Riolo er á því máli að samband De Zerbi og Greenwood sé nú ónýtt og að sá enski hafi lítinn sem engan áhugá að hlusta á þann ítalska.

,,Þú ert að spila gegn Reims sem er lið sem vinnur enga viðureign.. Ef þú tapar 1-0, allt í lagi, þeir ræna sigrinum, nei ekki í þessi tilfelli, þú færð á þig þrjú mörk og heldur þessu skelfilega gengi áfram,“ sagði Riolo.

,,Greenwood er ekki að fara mæta til leiks, hann er ekki til staðar lengur. Hann er ekki möguleiki. Það sem Roberto De Zerbi er að gera við Greenwood er ekki að virka.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Líf og fjör í Kópavogi og Gylfi kominn á blað – Sjáðu allt það helsta úr umferðinni

Líf og fjör í Kópavogi og Gylfi kominn á blað – Sjáðu allt það helsta úr umferðinni
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Brást við myndbandi Trent en eyddi því svo

Brást við myndbandi Trent en eyddi því svo
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ísland vann og tryggði efsta sætið

Ísland vann og tryggði efsta sætið
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Veðmálin verða til umræðu í Laugardalnum

Veðmálin verða til umræðu í Laugardalnum
433Sport
Í gær

Gestir gáttaðir yfir verðlaginu í Laugardalnum – „Þetta er út í hött“

Gestir gáttaðir yfir verðlaginu í Laugardalnum – „Þetta er út í hött“
433Sport
Í gær

United horfir til Mbeumo

United horfir til Mbeumo
433Sport
Í gær

Reif fram rúmar 8 milljónir um helgina til þess að fá kvöldstund með Alberti og Gumma Ben

Reif fram rúmar 8 milljónir um helgina til þess að fá kvöldstund með Alberti og Gumma Ben
433Sport
Í gær

Bendir á reglurna sem kemur í veg fyrir fléttuna sem sett var fram

Bendir á reglurna sem kemur í veg fyrir fléttuna sem sett var fram