fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
433Sport

Góð tíðindi fyrir stórliðin

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 1. apríl 2025 12:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Newcastle er farið að búa sig undir lífið án Alexander Isak, fari framherjinn í sumar.

Ítalski miðilinn Gazzetta dello Sport heldur þessu fram og að Newcastle sé á eftir Dusan Vlahovic, framherja Juventus.

Þrátt fyrir að vera að eiga fínt tímabil, en serbneski framherjinn er kominn með 14 mörk fyrir Juventus í öllum keppnum, er félagið opið fyrir því að losa hann í sumar.

Dusan Vlahovic / Getty Images

Newcastle mun samkvæmt þessum fréttum láta á það reyna ef Isak fer.

Svíinn er að eiga magnað tímabil og hefur hann verið orðaður við mörg af stærstu félögum heims.

Þar má nefna ensku félögin Arsenal og Liverpool, sem og Barcelona og Paris Saint-Germain.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Barcelona leiðir kapphlaupið um táning en fær samkeppni frá Englandi

Barcelona leiðir kapphlaupið um táning en fær samkeppni frá Englandi
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Valur staðfestir að Túfa sé hættur sem þjálfari liðsins – Haukur Páll og Kjartan hætta einnig

Valur staðfestir að Túfa sé hættur sem þjálfari liðsins – Haukur Páll og Kjartan hætta einnig
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum
Rekinn eftir dapurt gengi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þungt högg fyrir De Bruyne og Napoli

Þungt högg fyrir De Bruyne og Napoli
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fær traustið áfram þrátt fyrir hörmulega byrjun

Fær traustið áfram þrátt fyrir hörmulega byrjun