fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Fótbrotnaði í annað sinn á stuttum tíma

Victor Pálsson
Mánudaginn 31. mars 2025 22:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bayern Munchen hefur staðfest það að maður að nafni Hiroki Ito sé fótbrotinn og spilar ekki meira á tímabilinu.

Um er að ræða öflugan varnarmann sem kom til Bayern í sumar eftir dvöl hjá Stuttgart í efstu deild Þýskalands.

Óheppnin hefur svo sannarlega elt Ito á tímabilinu en hann var að fótbrotna í annað sinn í vetur.

Ito braut bein í 3-2 sigri á St. Pauli um helgina en hann fékk tækifæri í byrjunarliðinu í þeim leik.

Þetta er mikið áfall fyrir leikmanninn sem og Bayern en hann hefur nú þegar misst af mörgum leikjum eftir fyrra fótbrotið.

Leikmenn eins og Alphonso Davies og Manuel Neuer eru einnig meiddir en þeir eru lykilmenn á Allianz Arena.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Íslendingar að störfum í Sviss

Íslendingar að störfum í Sviss
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Enn eitt höggið fyrir Tottenham

Enn eitt höggið fyrir Tottenham
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hafa ekki áhyggjur af Blikum þrátt fyrir ósannfærandi úrslit

Hafa ekki áhyggjur af Blikum þrátt fyrir ósannfærandi úrslit
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Skiptin urðu að engu í gær

Skiptin urðu að engu í gær