fbpx
Mánudagur 27.október 2025
433Sport

Romano um sögusagnirnar: ,,Algjört kjaftæði“

Victor Pálsson
Laugardaginn 29. mars 2025 17:19

Fabrizio Romano. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fabrizio Romano, einn virtasti blaðamaður heims, þvertekur fyrir þær sögusagnir að Cristiano Ronaldo og Lionel Messi muni spila saman í fyrsta sinn.

Ronaldo hefur orðaður við Miami undanfarið en hann vill halda sér í standi áður en flautað er til leiks á HM 2026 á næsta ári.

Það er stutt í að leikmenn Al-Nassr í Sádi Arabíu fari í langt sumarfrí en deildin í Bandaríkjunum verður enn í fullu fjöri.

Talað var um að Miami hefði áhuga á að fá Ronaldo á stuttum lánssamningi en Romano segir ekkert til í þeim sögusögnum.

Það er ákveðinn skellur fyrir knattspyrnuaðdáendur enda um tvo af bestu leikmenn sögunnar að ræða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Beittur Höddi Magg vill senda nokkra einstaklinga á námskeið í skynsemi – „Fóru á taugum, hverju sem er um að kenna“

Beittur Höddi Magg vill senda nokkra einstaklinga á námskeið í skynsemi – „Fóru á taugum, hverju sem er um að kenna“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Frost og snjókoma í Laugardalnum á morgun

Frost og snjókoma í Laugardalnum á morgun
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Guardiola kaupir sér nýtt hús í Barcelona – Rétt hjá fyrrverandi eiginkonu sinni

Guardiola kaupir sér nýtt hús í Barcelona – Rétt hjá fyrrverandi eiginkonu sinni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

McTominay skoðar endurkomu til Englands – Of mikið áreiti pirrar hann á Ítalíu

McTominay skoðar endurkomu til Englands – Of mikið áreiti pirrar hann á Ítalíu