fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Rangnick orðaður við tvö stórlið

Victor Pálsson
Laugardaginn 29. mars 2025 20:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ralf Rangnick, fyrrum stjóri liða eins og Manchester United og núverandi landsliðsþjálfari Austurríkis, er orðaður við endurkomu til heimlanadsins.

Rangnick hefur gert fína hluti með Austurríki en bæði Borussia Dortmund og Bayern Munchen eru að horfa til hans.

Þetta segja austurríski miðillinn Profil og þýska blaðið Bild en Rangnick er ekki orðaður við þjálfarastarf.

Bayern þekkir það að vinna sem yfirmaður knattspyrnumála og fleira á bakvið tjöldin sem þessi lið hafa áhuga á.

Bayern myndi vilja fá Rangnick í sömu stöðu og Jurgen Klopp starfar hjá Red Bull en hann myndi þar sjá um flest öll mál liðsins þegar kemur að íþróttum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Biðlar til fólks að steypa sér ekki í skuldir með för til Bandaríkjanna

Biðlar til fólks að steypa sér ekki í skuldir með för til Bandaríkjanna
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stuðningsmenn United brjálaðir út í dómgsæluna – Hálstak og hendur

Stuðningsmenn United brjálaðir út í dómgsæluna – Hálstak og hendur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Átta marka skemmtun á Old Trafford – Vandræði United á heimavelli halda áfram

Átta marka skemmtun á Old Trafford – Vandræði United á heimavelli halda áfram
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vakti mikla athygli á Times Square um helgina – Úlpan kostar meira en 700 þúsund krónur

Vakti mikla athygli á Times Square um helgina – Úlpan kostar meira en 700 þúsund krónur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Skammast sín eftir helgina

Skammast sín eftir helgina
433Sport
Í gær

Staðfest að Silva sé á förum – Horfir til HM næsta sumar

Staðfest að Silva sé á förum – Horfir til HM næsta sumar
433Sport
Í gær

Amorim sagður ætla að koma í veg fyrir skiptin

Amorim sagður ætla að koma í veg fyrir skiptin