fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Völdu besta lið sögunnar – Mörg þekkt nöfn á blaði

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 26. mars 2025 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Chelsea hafa valið besta byrjunarlið liðsins í sögunni í tilefni því að félagið átti nýlega 120 ára afmæli.

Mörg þekkt nöfn eru á þessum lista en aðeins þrír af þeim eru ennþá að spila í dag.

Það eru þeir Cesar Azpilicueta, N’Golo Kante og Thiago Silva en enginn af þeim leikur með Chelsea þessa stundina.

Menn eins og Eden Hazard og Didier Drogba fá pláss í sóknarlínunni og er Petr Cech í markinu.

Aðrir leikmenn eru John Terry, Ashley Cole, Claude Makelele, Frank Lampard og Gianfranco Zola.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segir frá kvíða sem gerði henni lífið leitt – Var föst á baðherbergisgólfinu og fór að missa hárið

Segir frá kvíða sem gerði henni lífið leitt – Var föst á baðherbergisgólfinu og fór að missa hárið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Carragher varar Arsenal við þessum leikmanni – Segir að hann muni ráða úrslitum frekar en Haaland

Carragher varar Arsenal við þessum leikmanni – Segir að hann muni ráða úrslitum frekar en Haaland
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vilja safna fyrir launum Jesus og fá hann í janúar

Vilja safna fyrir launum Jesus og fá hann í janúar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Staðfest að Silva sé á förum – Horfir til HM næsta sumar

Staðfest að Silva sé á förum – Horfir til HM næsta sumar