fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Tap hjá íslensku liðunum

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 26. mars 2025 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

U19 ára landslið karla tapaði 0-1 fyrir Ungverjalandi í síðasta leik liðsins í milliriðli undankeppni EM 2025. Leikurinn fór fram á Kisvárdai Stadion í Ungverjalandi.

Ísland hafnar því í fjórða og síðastasæti milliriðilsins með 0 stig en Danmörk tryggði sér topp sætið með níu stigum og þar með sæti í lokakeppnina sem haldin verður í Rúmeníu. Á eftir Danmörku komu Austurríki með sex stig og Ungverjaland með þrjú stig.

U17 ára landslið karla tapaði þá 5-0 fyrir Írlandi í síðasta leik sínum í seinni umferð undankeppni EM 2025.

Ísland endaði því í neðsta sæti riðilsins með eitt stig og fellur því í B deild undankeppninnar fyrir fyrstu umferð undankeppni EM 2026.

Belgía endar í fyrsta sæti riðilsins með sjö stig, þar á eftir kemur Írland með sex stig, Pólland er í þriðjasæti með tvö stig og svo Ísland í fjórða sæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Biðlar til fólks að steypa sér ekki í skuldir með för til Bandaríkjanna

Biðlar til fólks að steypa sér ekki í skuldir með för til Bandaríkjanna
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stuðningsmenn United brjálaðir út í dómgsæluna – Hálstak og hendur

Stuðningsmenn United brjálaðir út í dómgsæluna – Hálstak og hendur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Átta marka skemmtun á Old Trafford – Vandræði United á heimavelli halda áfram

Átta marka skemmtun á Old Trafford – Vandræði United á heimavelli halda áfram
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vakti mikla athygli á Times Square um helgina – Úlpan kostar meira en 700 þúsund krónur

Vakti mikla athygli á Times Square um helgina – Úlpan kostar meira en 700 þúsund krónur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Skammast sín eftir helgina

Skammast sín eftir helgina
433Sport
Í gær

Staðfest að Silva sé á förum – Horfir til HM næsta sumar

Staðfest að Silva sé á förum – Horfir til HM næsta sumar
433Sport
Í gær

Amorim sagður ætla að koma í veg fyrir skiptin

Amorim sagður ætla að koma í veg fyrir skiptin