fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Tap hjá íslensku liðunum

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 26. mars 2025 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

U19 ára landslið karla tapaði 0-1 fyrir Ungverjalandi í síðasta leik liðsins í milliriðli undankeppni EM 2025. Leikurinn fór fram á Kisvárdai Stadion í Ungverjalandi.

Ísland hafnar því í fjórða og síðastasæti milliriðilsins með 0 stig en Danmörk tryggði sér topp sætið með níu stigum og þar með sæti í lokakeppnina sem haldin verður í Rúmeníu. Á eftir Danmörku komu Austurríki með sex stig og Ungverjaland með þrjú stig.

U17 ára landslið karla tapaði þá 5-0 fyrir Írlandi í síðasta leik sínum í seinni umferð undankeppni EM 2025.

Ísland endaði því í neðsta sæti riðilsins með eitt stig og fellur því í B deild undankeppninnar fyrir fyrstu umferð undankeppni EM 2026.

Belgía endar í fyrsta sæti riðilsins með sjö stig, þar á eftir kemur Írland með sex stig, Pólland er í þriðjasæti með tvö stig og svo Ísland í fjórða sæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Svona er hópur U-21 árs liðsins sem hefur undankeppni EM

Svona er hópur U-21 árs liðsins sem hefur undankeppni EM
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ítarlegt viðtal við Arnar: Sendir íslensku þjóðinni skilaboð – „Reynum bara að komast á HM“

Ítarlegt viðtal við Arnar: Sendir íslensku þjóðinni skilaboð – „Reynum bara að komast á HM“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Lögreglumaður skellir fram sleggju – Segir nokkra leikmenn í enska boltanum stunda veðmálasvindl

Lögreglumaður skellir fram sleggju – Segir nokkra leikmenn í enska boltanum stunda veðmálasvindl
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Umdeild kaup eiganda Chelsea gætu dottið upp fyrir

Umdeild kaup eiganda Chelsea gætu dottið upp fyrir
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þrír létust í mjög alvarlegu slysi – „Hvernig útskýri ég þetta fyrir syni okkar?“

Þrír létust í mjög alvarlegu slysi – „Hvernig útskýri ég þetta fyrir syni okkar?“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Haugur af liðum á eftir Mainoo – Tvö á Englandi þykja líklegust til að hreppa hann

Haugur af liðum á eftir Mainoo – Tvö á Englandi þykja líklegust til að hreppa hann
433Sport
Í gær

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal
433Sport
Í gær

Antony að fá draumaskiptin

Antony að fá draumaskiptin