fbpx
Fimmtudagur 08.maí 2025
433Sport

Besta deildin sendir frá sér stiklu þar sem Hjálmar Örn fer á kostum – „Hvað sérðu í honum?“

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 21. mars 2025 13:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stikla úr nýrri auglýsingu fyrir Bestu deildina, sem hefst eftir rúmar tvær vikur, hefur verið gefin út og þar fer skemmtikrafturinn Hjálmar Örn Jóhannsson á kostum

Um stikluna
Besta deildin fer af stað eftir rétt rúmlega tvær vikur og hefur deildin sent frá sér fyrstu stikkluna í nýrri herferð til að kynna mótið.

Viðfangsefni auglýsingarinnar er knattspyrnufélag Reykjavíkur en þeir hafa verið duglegir á félaskiptamarkaðinum og sankað að sér mikið af uppöldum KR-ingum.

Í auglýsingunni er rykið dustað af gömlum karakter sem fyrst kom fram á sjónvarsviðið þegar deildin hét Pepsi Max deildin sem eflaust margir muna eftir.

Grétar Guðjohnsen er uppalinn í KR og hefur oftar en ekki þurft að bíta í það súra epli að vera utan hóps á leikdegi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tjáir sig um háværa orðróma í kringum Bruno Fernandes

Tjáir sig um háværa orðróma í kringum Bruno Fernandes
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Wenger segir að saga Trent muni endurtaka sig – Svona fari Real Madrid að því að fá leikmenn frítt

Wenger segir að saga Trent muni endurtaka sig – Svona fari Real Madrid að því að fá leikmenn frítt
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Áhyggjur uppi um að Evrópudeildin sé orðin of veik í kjölfar breytinga

Áhyggjur uppi um að Evrópudeildin sé orðin of veik í kjölfar breytinga
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum
Missir af EM
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ísland leikur á Þróttarvelli

Ísland leikur á Þróttarvelli
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Miðjumaður Liverpool mjög eftirsóttur

Miðjumaður Liverpool mjög eftirsóttur
433Sport
Í gær

Ætlar að hafna Real Madrid og City – Hefur tekið ákvörðun hvert hann fer

Ætlar að hafna Real Madrid og City – Hefur tekið ákvörðun hvert hann fer