fbpx
Föstudagur 24.október 2025
433Sport

Missti af söngleik barnanna vegna vinnunnar

Victor Pálsson
Laugardaginn 15. mars 2025 18:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ange Postecoglou missti af söngleik barna sinna vegna leik Tottenham og AZ Alkmaar í Evrópudeildinni á fimmtudag.

Postecoglou sá sína menn vinna 3-1 sigur á heimavelli og með þeim sigri tryggði liðið sér sæti í næstu umferð keppninnar.

Því miður fyrir Ástralann þá héldu börn hans sýningu í skólanum á sama tíma – eitthvað sem hann neyddist til að missa af.

Næsti leikur Tottenham er á morgun gegn Fulham á útivelli.

,,Við spilum mikilvægan leik á sunnudaginn og þurfum að undirbúa okkur fyrir hann,“ sagði Postecoglou.

,,Krakkarnir mínir léku í söngleik í kvöld svo ég vil fá að vita hvað átti sér stað. Þau sungu lag eftir Bítlana, ég er mikill aðdáandi þeirra svo ég vona að það hafi gengið vel!“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Messi gerir nýjan þriggja ára samning við Miami – Verður þar til 41 árs

Messi gerir nýjan þriggja ára samning við Miami – Verður þar til 41 árs
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Íhugaði að gefast upp og leita á annan vettvang – „Ég fann enga gleði“

Íhugaði að gefast upp og leita á annan vettvang – „Ég fann enga gleði“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hemmi Hreiðars sagður færast nær því að taka við

Hemmi Hreiðars sagður færast nær því að taka við
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Telur að draumurinn sé úr sögunni þar sem hann fær hvergi tækifæri

Telur að draumurinn sé úr sögunni þar sem hann fær hvergi tækifæri
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þeir sem nota ólögleg streymi til að horfa á íþróttir fá áfall – Nýjar breytingar gera þetta mjög erfitt

Þeir sem nota ólögleg streymi til að horfa á íþróttir fá áfall – Nýjar breytingar gera þetta mjög erfitt