fbpx
Föstudagur 11.júlí 2025
433Sport

Missti af söngleik barnanna vegna vinnunnar

Victor Pálsson
Laugardaginn 15. mars 2025 18:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ange Postecoglou missti af söngleik barna sinna vegna leik Tottenham og AZ Alkmaar í Evrópudeildinni á fimmtudag.

Postecoglou sá sína menn vinna 3-1 sigur á heimavelli og með þeim sigri tryggði liðið sér sæti í næstu umferð keppninnar.

Því miður fyrir Ástralann þá héldu börn hans sýningu í skólanum á sama tíma – eitthvað sem hann neyddist til að missa af.

Næsti leikur Tottenham er á morgun gegn Fulham á útivelli.

,,Við spilum mikilvægan leik á sunnudaginn og þurfum að undirbúa okkur fyrir hann,“ sagði Postecoglou.

,,Krakkarnir mínir léku í söngleik í kvöld svo ég vil fá að vita hvað átti sér stað. Þau sungu lag eftir Bítlana, ég er mikill aðdáandi þeirra svo ég vona að það hafi gengið vel!“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Madueke fer til Arsenal fyrir rúmlega 50 milljónir

Madueke fer til Arsenal fyrir rúmlega 50 milljónir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ísak Snær til Lyngby

Ísak Snær til Lyngby
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Glódís talar um mikil vonbrigði: ,,Erfitt að fá ekki einn góðan sigur sem við getum fagnað saman“

Glódís talar um mikil vonbrigði: ,,Erfitt að fá ekki einn góðan sigur sem við getum fagnað saman“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sambandsdeildin: Valur vann frábæran sigur

Sambandsdeildin: Valur vann frábæran sigur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Kudus keyptur til Tottenham

Kudus keyptur til Tottenham
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sambandsdeildin: Víkingar í góðum málum

Sambandsdeildin: Víkingar í góðum málum