fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Glamúr fyrirsætan á áttræðisaldri uppljóstrar því hver tók nektarmyndirnar

433
Þriðjudaginn 4. mars 2025 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Graciela Alfano 72 ára gömul fyrirsæta hefur uppljóstrað því að það var ekki Ronaldinho sem tók nektarmyndir af henni á hóteli.

Alfano er með yfir milljón fylgjendur á Instagram og er þekkt fyrir að birta djarfar myndir.

Hún birti myndir af sér í sturtu á hóteli á dögunum þar sem hún var án fata.

Skömmu síðar birti hún mynd af sér með Ronaldinho á sama hóteli og sögur fóru á flug um að hann hefði tekið nektarmyndirnar.

„Aðdáendur mínir halda að þetta hafi verið Ronaldinho, fólk býr bara til hluti. Ég tók mynd af mér með Ronaldinho við lyftuna,“ sagði Alfano.

„Þetta var bara ein kona á hótelinu, ég bað hana að vera þarna og hreyfa vélina ekkert. Ég náði að hylja allt sem átti að hylja.“

„Þetta var frábær myndataka og fór út um allan veraldarvefinn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Tvö stórlið vilja sækja leikmann Bayern frítt næsta sumar

Tvö stórlið vilja sækja leikmann Bayern frítt næsta sumar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ummæli Guardiola vekja athygli – Gagnrýndi leikmann sinn harkalega eftir gærdaginn

Ummæli Guardiola vekja athygli – Gagnrýndi leikmann sinn harkalega eftir gærdaginn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vakti mikla athygli á Times Square um helgina – Úlpan kostar meira en 700 þúsund krónur

Vakti mikla athygli á Times Square um helgina – Úlpan kostar meira en 700 þúsund krónur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Skammast sín eftir helgina

Skammast sín eftir helgina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Neitaði að tjá sig um þau stóru orð sem hann lét falla um helgina

Neitaði að tjá sig um þau stóru orð sem hann lét falla um helgina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þessi nöfn voru vinsælust aftan á treyjum í ár – Messi missir naumlega af fyrsta sæti en Ronaldo er heldur neðarlega

Þessi nöfn voru vinsælust aftan á treyjum í ár – Messi missir naumlega af fyrsta sæti en Ronaldo er heldur neðarlega