fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Hafna því að hafa ætlað að beita svipunni á Ronaldo í gær

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 4. mars 2025 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo ferðaðist ekki með Al-Nassr til Íran í gær þar sem liðið mætti Esteghlal í Meistaradeild Asíu. Félagið sagði hann meiddan.

Því var hins vegar haldið fram í erlendum fjölmiðlum að Ronaldo hefði ekki ferðast með til að sleppa við svipuhögg. Þessu hafna yfirvöld í Íran.

Fyrir tveimur árum fór Ronaldo með Al-NAssr til Íran þar sem hann faðmaði og kyssti fatlað barn. Var Ronaldo að þakka fyrir mynd sem hann fékk að gjöf.

Í Íran er litið á slíkt sem framhjáhald, þegar þú sýnir kvenmanni svona kærleik sem ekki er eiginkona þína. Refsað er fyrir slíkt í Íran með 99 svipuhöggum og fangelsi.

„Við höfnum þessum fréttum, það átti ekki að refsa honum neitt,“ segir talsmaður hjá íranska sendiráðiðnu í Bretlandi.

„Ronaldo fékk mikið hrós fyrir stjórnvöldum og fólkinu í landinu þegar hann þakkaði stúlkunni fyrir.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Guardiola þakklátur og viðurkennir að hann hefði verið rekinn á öðrum vinnustað

Guardiola þakklátur og viðurkennir að hann hefði verið rekinn á öðrum vinnustað
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Duttu í það stuttu fyrir leik á HM: Sjúkraþjálfarinn með áhugaverða uppástungu – ,,Hann varð veikur og gat ekki tekið þátt“

Duttu í það stuttu fyrir leik á HM: Sjúkraþjálfarinn með áhugaverða uppástungu – ,,Hann varð veikur og gat ekki tekið þátt“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal gagnrýnir þá sem dæmdu Gyokores eftir fyrsta leik

Fyrrum leikmaður Arsenal gagnrýnir þá sem dæmdu Gyokores eftir fyrsta leik
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Gummi Ben kom Hjörvari verulega á óvart í beinni útsendingu – Fékk gjöf frá manninum sem hann hefur gagnrýnt mest

Gummi Ben kom Hjörvari verulega á óvart í beinni útsendingu – Fékk gjöf frá manninum sem hann hefur gagnrýnt mest
433Sport
Í gær

Sá yngsti í sögu félagsins til að leggja upp

Sá yngsti í sögu félagsins til að leggja upp
433Sport
Í gær

Gæti óvænt tekið hanskana af hillunni og spilað á HM 2026

Gæti óvænt tekið hanskana af hillunni og spilað á HM 2026