fbpx
Fimmtudagur 17.júlí 2025
Fréttir

Prófessor segir komið að „endalokum Vesturlanda og jaðarsetningu Evrópu“

Ritstjórn DV
Mánudaginn 3. mars 2025 04:05

Það kostar atvinnulífið 160 milljarða á ári að Ísland er utan ESB og evru. Kostnaðurinn lendir á íslenskum heimilum og skaðar samkeppnishæfni íslensks atvinnulífs

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kjör Donald Trump sem forseta Bandaríkjanna markar endalok tímabils og mun hafa mikil áhrif, sérstaklega fyrir Evrópu.

Þetta sagði kínverski prófessorinn Wang Wen í samtali við Politiken. Hann sagði að fyrir Evrópu, marki Trump tímamót þar sem tímabili lýkur. „Brotthvarf“ Bandaríkjanna sé upphafið að upplausn bandalags ríkjanna við Norður-Atlantshaf. Þetta muni hafa mikil áhrif á Evrópu í því ljósi að þetta sé „upphafið að endalokum Vesturlanda og jaðarsetningu Evrópu“.

Wang Wen hefur sérhæft sig í rannsóknum á sambandi stórvelda og þjóðhagfræði. Hann er deildarforseti við Renmin-háskólann í Kína og var áður leiðarahöfundur hjá Global Times, sem er dagblað kínverska kommúnistaflokksins.

Þessi skoðun Wang Wen fellur fullkomlega að skoðun helstu rússnesku utanríkismálahaukanna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Afmælisveislan breyttist í martröð – Sakaður um grófa nauðgun í endaþarm en sýknaður

Afmælisveislan breyttist í martröð – Sakaður um grófa nauðgun í endaþarm en sýknaður
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Neytendastofa segir Isavia hafa brotið gegn lögum um góða viðskiptahætti

Neytendastofa segir Isavia hafa brotið gegn lögum um góða viðskiptahætti
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Eldgos hófst í nótt: Á heppilegum stað og virðist ekki ógna innviðum

Eldgos hófst í nótt: Á heppilegum stað og virðist ekki ógna innviðum
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Háttsettir embættismenn og auðkýfingar hrynja eins og flugur

Háttsettir embættismenn og auðkýfingar hrynja eins og flugur
Fréttir
Í gær

Hvað gerðist í flugslysinu mannskæða: „Þeir segja okkur aðeins það sem þeir vilja að við vitum – hinu er haldið leyndu“

Hvað gerðist í flugslysinu mannskæða: „Þeir segja okkur aðeins það sem þeir vilja að við vitum – hinu er haldið leyndu“
Fréttir
Í gær

Enn hlýrra loft í kortunum í dag

Enn hlýrra loft í kortunum í dag