fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Guardiola býst við því að Gundogan framlengi – ,,Við þurfum þessa leikmenn“

Victor Pálsson
Laugardaginn 1. mars 2025 15:47

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þrátt fyrir að vera langt frá sínu besta þá eru allar líkur á að Ilkay Gundogan muni skrifa undir nýjan samning við Manchester City.

Gundogan hefur verið harðlega gagnrýndur fyrir frammistöðu sína á þessu tímabili en heilt yfir hefur City alls ekki staðist væntingar.

Pep Guardiola, stjóri City, virðist vilja halda Þjóðverjanum fyrir næsta tímabil sem og Portúgalanum Bernardo Silva.

,,Ég býst við því,“ sagði Guardiola er hann var spurður út í framlengingu Gundogan sem verður samningslaus í sumar.

,,Við þurfum, við þurfum Bernardo… Við þurfum þessa leikmenn,“ bætti Guardiola við.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Furða sig á nafnavenjum Íslendinga

Furða sig á nafnavenjum Íslendinga
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Szczesny gerir tveggja ára samning

Szczesny gerir tveggja ára samning
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Messi og ‘lífvörðurinn’ mögulega sameinaðir

Messi og ‘lífvörðurinn’ mögulega sameinaðir
433Sport
Í gær

Margrét Lára ræðir vonbrigðin í Sviss – „Ég er alltof gömul til að tjá mig um þetta“

Margrét Lára ræðir vonbrigðin í Sviss – „Ég er alltof gömul til að tjá mig um þetta“
433Sport
Í gær

Einbeiting United er á Mbeumo og ekkert annað eins og er

Einbeiting United er á Mbeumo og ekkert annað eins og er
433Sport
Í gær

Alexandra: „Þú getur rétt ímyndað þér hversu sárt þetta var“

Alexandra: „Þú getur rétt ímyndað þér hversu sárt þetta var“