fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Messi hataði lífið í Frakklandi: ,,Ég var ekki ánægður“

Victor Pálsson
Laugardaginn 1. mars 2025 12:43

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi, einn besti ef ekki besti leikmaður sögunnar, viðurkennir það að hann hafi alls ekki notið þess að spila fyrir franska stórliðið Paris Saint-Germain.

Messi var hjá PSG í um tvö ár en hann þurfti að yfirgefa Barcelona þar sem félagið var í fjárhagsvandræðum og gat ekki framlengt samning hans.

Messi er að nálgast fertugt í dag en hann er á mála hjá Inter Miami í bandarísku MLS deildinni.

Messi fékk að spila með leikmönnum eins og Kylian Mbappe og Neymar hjá PSG en naut þess alls ekki að spila fyrir félagið.

,,Ég var neyddur í að yfirgefa Barcelona og var svo í tvö ár í París og ég naut þess alls ekki,“ sagði Messi.

,,Ég var ekki ánægður í daglegu lífi, með leikina, æfingarnar… Það var mjög erfitt að aðlagast þarna.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Furða sig á nafnavenjum Íslendinga

Furða sig á nafnavenjum Íslendinga
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Szczesny gerir tveggja ára samning

Szczesny gerir tveggja ára samning
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Messi og ‘lífvörðurinn’ mögulega sameinaðir

Messi og ‘lífvörðurinn’ mögulega sameinaðir
433Sport
Í gær

Margrét Lára ræðir vonbrigðin í Sviss – „Ég er alltof gömul til að tjá mig um þetta“

Margrét Lára ræðir vonbrigðin í Sviss – „Ég er alltof gömul til að tjá mig um þetta“
433Sport
Í gær

Einbeiting United er á Mbeumo og ekkert annað eins og er

Einbeiting United er á Mbeumo og ekkert annað eins og er
433Sport
Í gær

Alexandra: „Þú getur rétt ímyndað þér hversu sárt þetta var“

Alexandra: „Þú getur rétt ímyndað þér hversu sárt þetta var“