fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Maðurinn sem United rak á dögunum ofarlega á blaði Arsenal

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 27. febrúar 2025 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal ætlar sér að ráða yfirmann knattspyrnumála í mars en Edu sagði nokkuð óvænt upp starfi sínu fyrir áramót.

Félagið hefur rætt við nokkra aðila og er með aðra á blaði.

The Athletic segir að Jason Ayto, Dan Ashworth, Andrea Berta, Roberto Olabe og Thiago Scuro séu á blaði.

Nafn Ashworth vekur mesta athygli en hann var rekinn frá Manchester United á dögunum.

Ashworth stoppaði aðeins í nokkra mánuði hjá United en félagið lagði mikið á sig til að fá hann en ákvað fljótlega að reka hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ten Hag gæti selt sama leikmann og hann gerði hjá United

Ten Hag gæti selt sama leikmann og hann gerði hjá United
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Goðsögn Arsenal hafnaði Vardy

Goðsögn Arsenal hafnaði Vardy
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar

Hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fimm sem gætu tekið við starfi Þorsteins í Laugardalnum

Fimm sem gætu tekið við starfi Þorsteins í Laugardalnum