fbpx
Laugardagur 17.maí 2025
433Sport

Arteta neitar að gefast upp

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 25. febrúar 2025 21:00

Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Ekki fræðilegur möguleiki, ef ég hætti að trúa þá fer ég heim. Þetta er möguleiki,“ sagði Mikel Arteta stjóri Arsenal um það hvort hann væri búin að gefast upp á því að reyna að vinna ensku úrvalsdeildina.

Helgin var erfið fyrir Arsenal þar sem liðið tapaði á heimavelli gegn West Ham en á sama tíma vann Liverpool góðan sigur á Manchester City.

Forysta Liverpool er níu stig á toppnum en Arsenal á leik til góða.

„Ef þú vilt vinna ensku úrvalsdeildina þá þarftu að gera eitthvað sérstakt.“

„Ef þú ætlar að vinna deildina úr þeirri stöðu sem við erum í, þá þurfum við líklega að gera eitthvað sem enginn annar hefur gert áður.“

Arsenal hefur ekki verið í sama takti í ár og síðustu ár á undan en Arteta lifir í voninni að eitthvað sérstakt gerist.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Drátturinn í bikarnum: Slegist um stoltið í Kópavogi – Valur fer til Eyja

Drátturinn í bikarnum: Slegist um stoltið í Kópavogi – Valur fer til Eyja
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

City óttast að Wirtz fari til Bayern og eru klárir með annað skotmark

City óttast að Wirtz fari til Bayern og eru klárir með annað skotmark
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Nike eyðir út auglýsingu – Birtu óvart myndir af nýrri Chelsea treyju

Nike eyðir út auglýsingu – Birtu óvart myndir af nýrri Chelsea treyju
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ryan Reynolds ætlar að taka upp heftið í sumar – Reynir að kaupa fyrirliða Fulham

Ryan Reynolds ætlar að taka upp heftið í sumar – Reynir að kaupa fyrirliða Fulham
433Sport
Í gær

Haaland hjólar í alla sína samherja fyrir tímabilið

Haaland hjólar í alla sína samherja fyrir tímabilið
433Sport
Í gær

Skandall í uppsiglingu – Stjarna og þrír aðrir sakaðir um að dreifa barnaklámi

Skandall í uppsiglingu – Stjarna og þrír aðrir sakaðir um að dreifa barnaklámi